Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Vakinn

Vakinn námskeið á Norðurlandi

Ferðamálasamtök Norðurlands Eystra í samstarfi við Markaðsstofu Norðurlands og ráðgjafa SÍMEY boða til kynningarfunda vegna námskeiða í innleiðingu Vakans, gæðakerfis í ferðaþjónustu.
Fjölmennum á Mannamót 2015

Mannamót 2015 skráning er hafin

Markaðsstofur landshlutanna efna til Mannamóts 2015, þann 22. Janúar n.k. Meðfylgjandi eru upplýsingar um Mannamótið. Um er að ræða stefnumót þátttökuaðila í markaðsstofunum við ferðasöluaðila á Höfuðborgarsvæðinu. Endilega kynnið ykkur þennan viðburð og hafið samband ef spurningar vakna.
Markaðsstofa Norðurlands

Ný heimasíða fyrir Norðurland

Nú fögnum við opnun nýrrar heimasíðu og gerum það með stolti. Við viljum þakka Kapli vefráðgjöf og Stefnu hugbúnaðarhúsi sérstaklega fyrir þeirra framlag.
Flugklasinn Air 66N

Eingáttastefna stjórnvalda skaðar Ísland Millilandaflug um aðra flugvelli landsins

Eftirfarandi yfirlýsing var að fara á fjölmiðla frá 10 hagsmunasamtökum á landsbyggðinni, frá vestfjörðum til austfjarða: Eingáttastefna stjórnvalda skaðar Ísland Millilandaflug um aðra flugvelli landsins