Dimmuborgir eru dramatískar og sundurtættar hraunborgir með gróðri og kjarri. Í Dimmuborgum gefur að líta hvers konar furðumyndir, gatkletta og smáhella, en sá frægasti er líklega Kirkjan, há og mikil hvelfing sem er opin í báða enda. Það er ekki síður mikil upplifun að fara í Dimmuborgir yfir vetrartímann og í desember er hægt að heimsækja jólasveinana sem búa þar.
Ferðaþjónustan Bjarg | Bjarg | 660 Mývatn | 464-4240 |
Gistiheimilið Eldá / Helluhraun / Birkihraun | Helluhraun 15 | 660 Mývatn | 899-6203 |
Golfklúbbur Mývatnssveitar | Krossdalsvöllur, Reykjahlíð | 660 Mývatn | 856-1159 |
Kaffi Borgir | Dimmuborgir | 660 Mývatn | 662-4748 |
Mylla restaurant | Reykjahlid - Mývatn | 660 Mývatn | 594-2000 |
Mývatnsmaraþon | Hlíðavegur 6 | 660 Mývatn | 867-8723 |