Mývatn er fjórða stærsta stöðuvatn á Íslandi, 37 km2 á stærð, mjög vogskorið og í því eru um 50 eyjar og hólmar. Rykmý setur mjög svip sinn á umhverfi Mývatns og af því dregur vatnið nafn sitt. Mývatn er mjög grunnt og sólarljós nær alls staðar til botns. Það sem einkennir lífið í Mývatni öðru fremur er mikill vöxtur og viðgangur vatnaþörunga og lífríkið er ákaflega fjölbreytilegt og merkilegt. Á botninum er mikið af kísilþörungaskeljum, ofar syndir hin alþekkta Mývatnsbleikja innan um vatnagróður og á bökkum vatnsins og í hólmum vex safaríkur gróður.
Á og við Mývatn er mikið og fjölskrúðugt fuglalíf. Einkum lifa þar vatna- og votlendisfuglar af ýmsum tegundum en þekktast er Mývatn fyrir fjölda andategunda sem á sumrin eru fleiri við vatnið en á nokkrum öðrum stað á jörðinni.
Mývatn er verndað með sérstökum lögum og er á skrá um alþjóðlega mikilvæg votlendissvæði ásamt Laxá sem úr því rennur. Mývatn er hluti af Demantshringnum sjáðu hann hér www.demantshringurinn.is
Heilagsdalur - Ferðafélag Húsavíkur | Heilagsdalur | 640 Húsavík | 894-0872 |
Laxárdalur Cabin | Árhólar | 641 Húsavík | 844-3834 |
Ferðaþjónusta bænda Skútustöðum | Mývatnssveit | 660 Mývatn | 464-4212 |
Ferðaþjónustan Bjarg | Bjarg | 660 Mývatn | 464-4240 |
Gistiheimilið Eldá / Helluhraun / Birkihraun | Helluhraun 15 | 660 Mývatn | 899-6203 |
Gistiheimilið Stöng | Mývatnssveit | 660 Mývatn | 464-4252 |
Golfklúbbur Mývatnssveitar | Krossdalsvöllur, Reykjahlíð | 660 Mývatn | 856-1159 |
Hella - Reykkofinn | Hella | 660 Mývatn | 464-4237 |
Kaffi Borgir | Dimmuborgir | 660 Mývatn | 662-4748 |
Mylla restaurant | Reykjahlid - Mývatn | 660 Mývatn | 594-2000 |
Mýflug hf. | Reykjahlíð Airport | 660 Mývatn | 464-4400 |
Mývatnsmaraþon | Hlíðavegur 6 | 660 Mývatn | 867-8723 |
Safarihestar | Álftagerði 3 | 660 Mývatn | 864-1121 |
Skútaís - Heimaafurð úr Mývatnssveit | Skútustaðir 2b | 660 Mývatn | - |