Umfang ferðaþjónusta á Norðurlandi sveiflast verulega eftir árstímum. Árstíðasveiflan sést glögglega ef dreifing gistinátta er skoðuð eftir mánuðum. Hlutfall gistinátta yfir sumarmánuðina (maí til og með ágúst) á árinu 2023 var um 68% allra gistinátta, en 32% gistinátta dreifast yfir aðra mánuði ársins. Ef skoðuð er dreifing gistinátta erlendra gesta eftir árstímum, er hlutfallið hið sama, enda vega gistinætur erlendra gesta mun hærra í heildargistináttatölum. Hlutfall gistinátta Íslendinga yfir sumarmánuðina er 66%, en 34% yfir vetrartímann.
Dreifing gistinátta á Norðurlandi yfir árið 2023
Line chart with 3 lines.
The chart has 1 X axis displaying categories.
The chart has 1 Y axis displaying Values. Range: 0 to 300000.
End of interactive chart.
{"chart":{"type":"line"},"title":{"text":"Dreifing gistinátta á Norðurlandi yfir árið 2023"},"subtitle":{"text":""},"exporting":{},"enable":1,"series":[{"name":"Alls","turboThreshold":0},{"name":"Íslendingar","turboThreshold":0},{"name":"Útlendingar","turboThreshold":0}],"plotOptions":{"series":{"animation":false}},"data":{"csv":"\"null\";\"Alls\";\"Íslendingar\";\"Útlendingar\"\n\"Janúar\";14822;8643;6179\n\"Febrúar\";35528;18109;17419\n\"Mars\";41519;17229;24290\n\"Apríl\";52258;18288;33970\n\"Maí\";96528;21525;75003\n\"Júní\";173807;51857;121950\n\"Júlí\";249565;80023;169542\n\"Ágúst\";272165;83721;188444\n\"September\";123134;23816;99318\n\"Október\";67666;15829;51837\n\"Nóvember\";30477;11856;18621\n\"Desember\";14907;7310;7597","googleSpreadsheetKey":false,"googleSpreadsheetWorksheet":false},"yAxis":[{"title":{}}],"colors":["#300370","#FC5000","#90ed7d","#f7a35c","#8085e9","#f15c80","#e4d354","#2b908f","#f45b5b","#91e8e1"],"credits":{"enabled":false},"lang":{"thousandsSep":".","decimalPoint":","}}
Ef skoðuð er dreifing gistinátta eftir þjóðerni gesta kemur í ljós að árstíðarsveiflan er nokkuð mismunandi eftir því hvaða þjóðerni er skoðað. Myndin hér að neðan sýnir dreifingu gistinátta gesta frá þeim 10 löndum sem standa baki flestum gistinóttum á Norðurlandi.
Dreifing gistinátta erlendra gesta á Norðurlandi 2023
Line chart with 10 lines.
Valin þjóðerni
The chart has 1 X axis displaying categories.
The chart has 1 Y axis displaying Fjöldi gistinátta. Range: 0 to 40000.
End of interactive chart.
{"chart":{"type":"line"},"title":{"text":"Dreifing gistinátta erlendra gesta á Norðurlandi 2023"},"subtitle":{"text":"Valin þjóðerni"},"exporting":{},"enable":1,"series":[{"name":"Bandaríkin","turboThreshold":0,"marker":{}},{"name":"Þýskaland","turboThreshold":0},{"name":"Frakkland","turboThreshold":0},{"name":"Ítalía","turboThreshold":0},{"name":"Bretland","turboThreshold":0},{"name":"Holland","turboThreshold":0},{"name":"Spánn","turboThreshold":0},{"name":"Sviss","turboThreshold":0},{"name":"Austurríki","turboThreshold":0},{"name":"Kanada","turboThreshold":0}],"plotOptions":{"series":{"animation":false,"dataLabels":{}}},"data":{"csv":"\"null\";\"Bandaríkin\";\"Þýskaland\";\"Frakkland\";\"Ítalía\";\"Bretland\";\"Holland\";\"Spánn\";\"Sviss\";\"Austurríki\";\"Kanada\"\n\"Janúar\";1415;712;452;229;715;234;234;203;67;120\n\"Febrúar\";2810;2351;1999;523;1512;2851;517;628;971;192\n\"Mars\";4079;3889;1688;1008;2155;1884;1003;898;1123;315\n\"Apríl\";5641;5277;2697;1822;2926;1584;2375;1241;1300;609\n\"Maí\";17693;12099;7278;2561;5800;4979;2696;2344;2047;2061\n\"Júní\";25217;23203;12345;5698;6450;7920;4957;4020;2990;3517\n\"Júlí\";28873;30897;17085;10418;7345;9808;9095;8607;4592;4296\n\"Ágúst\";29746;34504;20686;20621;7740;10676;13343;6797;4389;4281\n\"September\";24152;15389;6476;4675;5868;4641;6514;3410;2517;2600\n\"Október\";13046;6129;2799;1575;3849;1941;3083;1690;1469;1348\n\"Nóvember\";3986;2162;1232;832;2073;626;1024;423;511;304\n\"Desember\";1684;769;494;378;1205;349;300;244;72;180","googleSpreadsheetKey":false,"googleSpreadsheetWorksheet":false},"yAxis":[{"title":{"text":"Fjöldi gistinátta"}}],"legend":{},"lang":{"thousandsSep":".","decimalPoint":","},"credits":{"enabled":false}}
Árstíðasveiflan er minnst ef litið er til gistinátta gesta frá Bretlandi, en 43% gistinátta Breta voru yfir vetrartíma, en 57% yfir sumartíma. Árstíðasveiflan er hins vegar mest ef skoðaðar eru gistinætur Ítala, en aðeins 22% þeirra eru vetrartíma, en 78% yfir sumarið.
Skráðar gistinætur á öllum tegundum gististaða á Norðurlandi 2023
Bar chart with 2 data series.
Erlendir gestir frá völdum löndum, skipting eftir vetrar- og sumartímabili
The chart has 1 X axis displaying categories.
The chart has 1 Y axis displaying values. Range: 0 to 200000.
End of interactive chart.
{"chart":{"type":"column","polar":false},"plotOptions":{"series":{"stacking":"normal","animation":false,"dataLabels":{"enabled":true}}},"title":{"text":"Skráðar gistinætur á öllum tegundum gististaða á Norðurlandi 2023"},"subtitle":{"text":"Erlendir gestir frá völdum löndum, skipting eftir vetrar- og sumartímabili "},"enable":1,"series":[{"name":"Sumartími","turboThreshold":0,"dataGrouping":{"forced":false},"marker":{"enabled":false}},{"name":"Vetrartími","turboThreshold":0}],"data":{"csv":"\"null\";\"Sumartími\";\"Vetrartími\"\n\"Bandaríkin\";101529;56813\n\"Þýskaland\";100703;36678\n\"Frakkland\";57394;17837\n\"Ítalía\";39298;11042\n\"Bretland\";27335;20303\n\"Holland\";33383;14110\n\"Spánn\";30091;15050\n\"Sviss\";21768;8737\n\"Austurríki\";14018;8030\n\"Kanada\";14155;5668","googleSpreadsheetKey":false,"googleSpreadsheetWorksheet":false},"credits":{"text":"","href":""},"yAxis":[{"title":{"text":""}}],"pane":{"background":[]},"responsive":{"rules":[]},"colors":["#300370","#FC5000","#90ed7d","#f7a35c","#8085e9","#f15c80","#e4d354","#2b908f","#f45b5b","#91e8e1"],"legend":{},"lang":{"thousandsSep":".","decimalPoint":","}}
Árstíðasveifla ferðaþjónustu er veruleg í öllum sveitarfélögum Norðurlands. Myndin hér að neðan sýnir fjölda gistinátta á öllum tegundum gististaða eftir sveitarfélögum á árinu 2023, sem og hlutfallslega skiptingu í hverju sveitarfélagi milli gistinátta yfir sumartíma og vetrartíma. Akureyri og aðliggjandi sveitarfélög skera sig nokkuð úr, en þar eiga gistinætur yfir vetrartíma stærri hlut í heildarfjölda gistinátta.
Skráðar gistinætur á öllum tegundum gististaða í sveitarfélögum Norðurlands 2023
Bar chart with 2 data series.
Fjöldi og hlutfallsleg skipting eftir vetrar- og sumartímabili
The chart has 1 X axis displaying categories.
The chart has 1 Y axis displaying Fjöldi gistinátta. Range: 0 to 400000.
End of interactive chart.
{"chart":{"type":"column","polar":false},"plotOptions":{"series":{"stacking":"normal","animation":false,"dataLabels":{}}},"title":{"text":"Skráðar gistinætur á öllum tegundum gististaða í sveitarfélögum Norðurlands 2023"},"subtitle":{"text":"Fjöldi og hlutfallsleg skipting eftir vetrar- og sumartímabili"},"exporting":{},"enable":1,"series":[{"name":"Vetrartími","turboThreshold":0,"marker":{"enabled":false}},{"name":"Sumartími","turboThreshold":0}],"data":{"csv":"\"null\";\"Vetrartími\";\"Sumartími\"\n\"Húnaþing vestra\";19373;45004\n\"Húnabyggð og Skagaströnd\";6801;17449\n\"Skagafjörður\";25995;67132\n\"Fjallabyggð\";15623;24007\n\"Dalvíkurbyggð\";9659;52146\n\"Akureyri\";130943;203353\n\"Eyjafjarðarsveit og Hörgársveit\";19820;35244\n\"Svalbarðsströnd og Grýtubakkahreppur\";11526;18061\n\"Þingeyjarsveit\";95872;177697\n\"Norðurþ. Tjörneshr Langanesb.\";44699;151972","googleSpreadsheetKey":false,"googleSpreadsheetWorksheet":false},"yAxis":[{"title":{"text":"Fjöldi gistinátta"},"labels":{},"type":"linear"}],"xAxis":[{"title":{},"labels":{},"opposite":false,"type":"category"}],"legend":{},"colors":["#300370","#FC5000","#90ed7d","#f7a35c","#8085e9","#f15c80","#e4d354","#2b908f","#f45b5b","#91e8e1","#300370"],"credits":{"enabled":false},"lang":{}}
Ef sveitarfélög á Norðurlandi eru flokkuð í þrennt má skoða nánar þróun og samanburð árstíðasveiflu innan landshlutans. Myndin hér að neðan sýnir gistináttafjölda á tímabilinu 2017-2023 á öllum tegundum gististaða.
Vestursvæði: Húnaþing vestra, Húnabyggð og Skagaströnd.