Brúnastaðir hlutu landbúnaðarverðlaunin 2025
Bændurnir Stefanía Hjördís Leifsdóttir og Jóhannes Ríkarðsson á Brúnastöðum í Fljótum í Skagafirði hlutu í gær landbúnaðarverðlaun ársins 2025, sem voru afhent á Búnaðarþingi Bændasamtaka Íslands.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu