Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Á Íslandi eru nokkur flugfélög sem sinna bæði alþjóðlegu flugi og innanlands. Hægt er að bóka flug á heimasíðum þeirra eða í gegnum síma. 

Akureyri - Icelandair
Icelandair flýgur reglulega á milli Reykjavíkur og Akureyrar frá Reykjavíkurflugvelli. Flugtíminn er aðeins 45 mínútur og því er innanlandsflug tilvalið fyrir þau sem vilja skjótast norður og skoða allt það góða sem Akureyri hefur upp á að bjóða. Kjarnaskógur, Hlíðarfjall, Listagilið, Hof, Eyrin, Þelamörk og Sveitin eru allt dæmi um hrífandi staði svæðisins.  Frá 15. október til 30. nóvember verður boðið upp á beint flug, þrisvar sinnum í viku, á milli Akureyrar og Keflavíkur til að tengja við millilandaflug Icelandair um Keflavíkurflugvöll, en tímasetningarnar henta vel fyrir flug til Evrópu. Nánari upplýsingar um beint flug á milli Akureyrar og Keflavíkur má finna hér.  Frá Reykjavíkurflugvelli er einnig boðið upp á flug til Ísafjarðar, Egilsstaða, og yfir Verslunarmannahelgina er hægt að fljúga til Vestmannaeyja. 
Norlandair
Flugáætlun: Akureyri - Grímsey Akureyri - Vopnafjörður - Þórshöfn Akureyri - Nerlerit Inaat Reykjavík - Bíldudalur Reykjavík - Gjögur Nánar: https://www.norlandair.is/is/upplysingar/flugaaetlun
Grímsey - Norlandair
Flugáætlun: Akureyri - Grímsey Akureyri - Vopnafjörður - Þórshöfn Akureyri - Nerlerit Inaat Reykjavík - Bíldudalur Reykjavík - Gjögur Nánar: https://www.norlandair.is/is/upplysingar/flugaaetlun
Þórshöfn - Norlandair
Flugáætlun: Akureyri - Grímsey Akureyri - Vopnafjörður - Þórshöfn Akureyri - Nerlerit Inaat Reykjavík - Bíldudalur Reykjavík - Gjögur Nánar: https://www.norlandair.is/is/upplysingar/flugaaetlun

Aðrir (2)

Flugfélagið Ernir Reykjavíkurflugvöllur 101 Reykjavík 562-4200
Almenningssamgöngur - 101 Reykjavík -