Fjölbreyttar gönguleiðir er að finna um allt Norðurland. Hér fyrir neðan má sjá kort með möguleika á flokkun gönguleiða. Almennar upplýsingar má finna með því að smella á hverja leið. Erfiðleikastig er svo skilgreint eins og sjá má hér að neðan. Fjölmörg fyrirtæki bjóða upp á leiðsögn og eru þau birt fyrir neðan gönguleiðirnar.
Auðvelt
Góðir og sléttir stígar að jafnaði án teljandi hindrana eða erfiðleika.
Krefjandi
Leiðir og stígar sem geta falið í sér lengri óslétta og erfiða kafla og hindranir svo sem óbrúaða læki og minni ár, lausamöl, há uppstig o.s.frv
Erfitt
Leiðir og stígar sem fela í sér hindarnir og erfiðleika á borð við stærri óbrúaðar ár, brattlendi og klettahöft, sem óvönum og við slæmar aðstæður getur verið hættulegt.

Dimmuborgir

Reykjarhóll, Varmahlíð

Ánastaðastapi

Botn Miðfjarðar

Brandagil - Húkur

Jörundarfell að sunnanverðu

Súlur

Að Bergárfossi

Jörundarfell að norðanverðu

Æsustaðafjall

Álkugil í Vatnsdal

Beinahóll og Kjalfell

Dúfunefsfell

Hnjúkar Blönduós

Káraborg - Þrælsfell

Káraborg - Klambrar

Lombervegur

Miklagil

Nesbjörg

Rauðkollur í Víðidal

Rauðkollur og Þjófafell

Reykir - Sveðjustaðir

Rjúpnafell

Selárgil

Spákonufell

Stafanúpur

Steinbogi í Víðidal

Strýtur

Þrándarhlíðarfjall

Þrístapar og Vatnsdalshólar

Tunguhnjúkur í Blöndudal

Tunguhnjúkur í Laxárdal

Skútustaðagígar, Mývatn

Jökulsárgljúfur, Vatnajökulsþjóðgarður

Bæjarganga, Raufarhöfn

Múlakolla , Ólafsfjörður

Borgarsandur, Sauðárkróki










































