Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Á Norðurlandi er að finna magnaða náttúru, mikið úrval afþreyingar, frábær veitinga- og kaffihús og fjölbreytta möguleika fyrir gistingu. Hér eru nokkrar tillögur fyrir ferðalanga sem vilja ferðast um Norðurland og miðað er við að komið sé inn á Norðurland að vestan, en að sjálfsögðu má snúa því við og byrja austan megin frá.

    Miðfjörður og Vatnsnes
    Víðidalur og Austur-Húnavatnssýsla
    Skagi og Skagafjörður
    Eyjafjörður og eyjar
    Akureyri
    Eyjafjarðarsveit og Grenivík
    Þingeyjarsveit og Mývatn
    Húsavík og Jökulsárgljúfur
    Norðurhjari