Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Ferðamannaleiðir á Norðurlandi

    Norðurstrandarleið

    Norðurstrandarleið, með sína 900 km, snýr baki við troðnum slóðum og beinir ferðamanninum inn á hið fáfarna og afskekkta – að kanna Íslands í næsta nágrenni við . Norðurstrandarleið fer um alla strandlengjuna, frá Hvammstanga í vestri til Bakkafjarðar í austri.

    Demantshringurinn

    Demantshringurinn er stórkostlegur 250 kílómetra langur hringvegur á Norðurlandi, en þar er að finna magnaðar náttúruperlur og landslag sem virðist oft ekki vera af þessum heimi. 
    Á Demantshringnum eru 5 lykil áfangastaðir; Húsavík, Ásbyrgi, Dettifoss, Mývatn og Goðafoss.