Norðurstrandarleið
Norðurstrandarleið, með sína 900 km, snýr baki við troðnum slóðum og beinir ferðamanninum inn á hið fáfarna og afskekkta – að kanna norðurströnd Íslands í næsta nágrenni við heimskautsbauginn. Norðurstrandarleið fer um alla strandlengjuna, frá Hvammstanga í vestri til Bakkafjarðar í austri.
Kynntu þér málið