Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fjölbreytt úrval af skyndibita um allt Norðurland. 

N1 - Þjónustustöð Blönduós
Á þjónustustöðvum N1 er ávallt leitast við að veita framúrskarandi þjónustu, bjóða úrval nauðsynjavöru og fjölbreytta veitingasölu.  
Daddi’s Pizza
Við bjóðum góðar pizzur, bjór og léttvín. Ásamt fallegustu náttúru Íslands.
B&S Restaurant
B&S Restaurant er notalegur veitingastaður á Blönduósi við þjóðveg 1. Okkar markmið er að bjóða upp á framúrskarandi veitingar með þægilegri þjónustu á sanngjörnu verði og veita gestum okkar góða og eftirminnilega stund sem verkar upplyftandi fyrir sál og líkama.  Við bjóðum upp á fjölbreyttan matseðil sem samanstendur meðal annars af kjöt- og fiskréttum úr úrvals hráefnum, grænmetis- og pastaréttum, úrvali af súpum og smáréttum, auk hefðbundinna hraðrétta, svo sem pizzum og hamborgurum.  Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Opnunartími: 11:00-21:00 allt árið EinkasamkvæmiB&S Restaurant býður einnig upp á hópamatseðla og hlaðborð fyrir hvers konar tilefni, svo sem afmæli, fermingar eða giftingar. Ert þú að skipuleggja slíkan viðburð?  Settu þig í samband við okkur og við kynnum þér hvað við höfum að bjóða og leysum málið í samræmi við þínar óskir.
Kontorinn Restaurant
Fjölbreyttur matseðill. Fjölskylduvænn veitingastaður.
Krúttvagninn
Krúttvagninn opnaði í júlí og er matarvagn sem býður upp á hamborgara, pylsur, fisk og franskar og vefjur. Í dag stendur hann sunnanmegin (í Koppagötu) og hægt er að borða inni í Krútti.  Fylgist með staðsetningu hans með því að fylgja síðu Krúttvagnsins á Facebook.   
Veitingahúsið Salka
Er í hjarta bæjarins í gömlu kaupfélagshúsunum. Opið allt árið. Fjölbreyttur matseðill, steikur, sjávarréttir, súpur, hamborgarar og pizzur. Frábærir kokteilar og húsvískur bjór. Á Sölku finna allir eitthvað við sitt hæfi. Yndislegt að sitja á útisvæðinu okkar, njóta matar og drykkar og fylgjast með mannlífinu. 
Gistiheimilið Lyngholt
Gistiheimilið Lyngholt hefur verið starfrækt síðan 1999. Við bjóðum upp á gistingu fyrir allt að 30 manns í fjórum húsum. Tvö hús (Lyngholt og Þórshamar) eru hefðbundin gistiheimili með sameiginlegum snyrtingum og eldhúsaðstöðu. Tvö hús eru leigð sér þ.e. annað þeirra er stúdíóíbúð (Hellir) fyrir tvo og hitt er lítið einbýlishús (Þórshamar) með tveimur svefnherbergjum. Enn 1 skálinn er svo rétt við hornið sem býður uppá veitingar. Kíkið á heimasíðu Lyngholts fyrir frekari upplýsingar og myndir af húsunum.   Í nágrenni Þórshafnar eru fjölmargar fallegar gönguleiðir s.s. á Rauðanesi og Langanesi. Á Langanesi er tilvalið að eyða deginum með fjölskyldunni og skoða gömul eyðibýli, útsýnispallinn á Skoruvíkurbjörgum og gamla þorpið á Skálum. 
Enn 1 skálinn
– Fjölbreyttur grillmatseðill, grillið er opið kl. 11.30 – 20.30 alla daga.
Fish & Chips Lake Myvatn
Veitingastaður í hjarta Mývatnssveitar, Fish & Chips. Bjóðum upp á frábæran sjófrystan fisk og franskar. 

Aðrir (18)

N1 - Þjónustustöð Staðarskáli Hrútafjörður v/ Norðurlandsveg 500 Staður 440-1336
Bláfell Skagfirðingabraut 29 550 Sauðárkrókur 453 6666
N1 - Þjónustustöð Sauðárkrókur Ártorg 4 550 Sauðárkrókur 455-7070
Olís - Þjónustustöð Varmahlíð 560 Varmahlíð 478-1036
KS Hofsósi Suðurbraut 9 565 Hofsós 455-4692
Olís - Þjónustustöð Tjarnargata 6 580 Siglufjörður 467-1415
Kurdo Kebab Akureyri Hafnarstræti 99 600 Akureyri 783-8383
Serrano Ráðhústorg 7 600 Akureyri 519-6918
Subway Kaupvangsstræti 1 600 Akureyri 530-7068
Olís - Þjónustustöð Tryggvabraut 12 600 Akureyri 460-3939
Ísbúðin Akureyri Geislagata 10 600 Akureyri 461-1112
Leirunesti Leiruvegur 600 Akureyri 4613008
Sprettur-Inn Kaupangi v/Mýrarveg 600 Akureyri 4646464
DJ Grill Strandgata 11 600 Akureyri 462-1800
Domino’s Pizza Undirhlíð 2 600 Akureyri 581-2345
Tomman Hafnarbraut 21 620 Dalvík 466-1559
Olís - Þjónustustöð Skíðabraut 21 620 Dalvík 466-1832
Olís - Þjónustustöð Garðarsbraut 64 640 Húsavík 464-1040