Krúttvagninn opnaði í júlí og er matarvagn sem býður upp á hamborgara, pylsur, fisk og franskar og vefjur. Í dag stendur hann sunnanmegin (í Koppagötu) og hægt er að borða inni í Krútti.
Fylgist með staðsetningu hans með því að fylgja síðu Krúttvagnsins á Facebook.