Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Norðurland hefur upp á margt að bjóða. Með þróun Norðurstrandarleiðar, var til aðdráttarafl fyrir ferðamenn sem vilja halda sig utan alfaraleiðar og gera það með því að fara meðfram strandlengju Norðurlands. Samtals er leiðin um 900 kílómetra löng, með 21 bæ eða þorpi og sex eyjum sem auðveldlega er að hægt að komast út í með bát eða ferju. Ferðafólk sem fer þessa leið fær tækifæri til að ná betri tengslum við náttúruna, litskrúðugt menningarlíf og einnig hið daglegt amstur þeirra sem búa í nálægt við norðurheimskautsbauginn.

    Opnun Norðurstrandarleiðar

    Norðurstrandarleið var formlega opnuð á Degi hafsins þann 8. júní 2019.

     

    Mynd frá borðaklippingu á opnun Norðurstrandarleiðar

     

     

    Gögn og efni í tengslum við þróun Norðurstrandarleiðar

    Ef þú vilt fá nánari upplýsingar skaltu senda tölvupóst á info@arcticcoastway.is. Hægt er að skoða heimasíðu Arctic Coast Way hér www.arcticcoastway.is.