Myndir og myndbönd
Myndabanki og myndbönd
Samstarfsaðilar Markaðsstofu Norðurlands hafa aðgang að myndbanka til afnota, sem hýstur er hjá Brandcenter. Þar er einnig að finna myndbönd og fleira sem nýta má til markaðssetningar og kynningar á áfangstaðnum Norðurlandi. Ekki er heimilt að deila efninu til þriðja aðila, t.d. til fjölmiðla eða ferðaskrifstofa. Beiðnum um slíkt skal vísa áfram á info@nordurland.is.
Með því smella hér má sækja um aðgang að kerfinu, sem er hýst hjá Brandcenter. Mikilvægt er að geta heimilda þar sem það á við.r
Sérstakur aðgangur að margmiðlunarefni er innifalin í samstarfsgjöldum.