Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hundasleðaferðir

Að ferðast um á hundasleða er ævintýraleg upplifun sem að öllum líkindum gleymist seint. 

Snow Dogs
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
Geo Travel
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
Ferðaskrifstofan Nonni
Ferðaskrifstofan Nonni Travel ehf.,stofnað 1988, er staðsett við Ráðhústorgið í harta Akureyrar. Aðaláhersla er á skipulagningu ferða og móttöku erlenda gesta á Íslandi, Grænlandi og Færeyjum. Nonni Travel býður upp á gott úrval ferða og ýmsa afþreyingu. Nonni Travel er sérhæfð í ráðgjöf og skipulagningu sérsniðinna ferða fyrir einstaklinga og hópa. Nonni Travel hefur mikla reynslu í ráðstefnuhaldi og skipulagningu stærri funda.

Aðrir (1)

goHusky Glæsibær 604 Akureyri 898-9355