Hestaferðir
Á Norðurlandi er gríðarlega sterk hefð fyrir hrossarækt og hestamennsku. Skagafjörður hefur oft verið nefndur Mekka hestamennskunnar á Íslandi en í Húnavatnssýslum er einnig mikil hrossarækt enda eru þar víðáttumikil og grösug beitarlönd. Því er engin tilviljun að hvergi er betra úrval af hestaferðum um heillandi reiðleiðir en á Norðurlandi.
Við Mývatn eru í boði hestaferðir í óviðjafnanlegri náttúru sem hafa verið mjög vinsælar hjá erlendum gestum. Að fara á hestbak er frábær afþreying og þú upplifir náttúruna og menninguna mjög sterkt. Ótal ferðir, bæði styttri og lengri, eru í boði fyrir vana og óvana. Enginn ætti að ferðast um Ísland án þess að njóta gæða íslenska hestsins í hans náttúrulega umhverfi.
Aðrir (19)
Arctic Advanced | Rjúpnasalir 10 | 201 Kópavogur | 777-9966 |
Íslandshestar | Fjarðargata 13-15 | 220 Hafnarfjörður | info@island |
Ármann Pétursson | Neðri-Torfustaðir | 531 Hvammstangi | 894-8807 |
Brekkulækur | Brekkulækur | 531 Hvammstangi | 451-2938 |
Dynhestar ehf. | Bjargshóll | 531 Hvammstangi | 451-2631 |
Sörlatunga | Austurhlíð | 541 Blönduós | 892-1270 |
Hestaleigan Galsi | Steinnes | 541 Blönduós | 6591523 |
Hæli - Hrossarækt og hestaferðir | Hæli | 541 Blönduós | 898-9402 |
Hestar og ferðir | Hvammur 2 | 541 Blönduós | 452-7174 |
Topphestar | Flæðigerði 2 | 550 Sauðárkrókur | 866-3979 |
Lynghorse | Lynghóll | 551 Sauðárkrókur | 868-7224 |
Saurbær | Saurbær v / Vindheimamela | 560 Varmahlíð | 453-8012 |
Trans - Atlantic | Tryggvabraut 22 | 600 Akureyri | 588-8900 |
Stable Stop | Ytri Bægisá | 601 Akureyri | 660-9882 |
Brúnir - Horse, Home food and Art | Brúnir | 605 Akureyri | 863-1470 |
Tvistur Hestaþjónusta | Ytra Holt | 620 Dalvík | 861-9631 |
Lava Horses | Hraunkot | 641 Húsavík | 864-6471 |
Safarihestar | Álftagerði 3 | 660 Mývatn | 864-1121 |
Active North | Birkifell | 671 Kópasker | 849-4411 |