Gistinóttum í júní fjölgar og herbergi betur nýtt
Aldrei hafa skráðar gistinætur á hótelum verið fleiri í júní á Norðurlandi en á þessu ári. Alls voru þær 54.236, sem er 8% fjölgun frá síðasta ári.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu