Upptaka frá ráðstefnunni „Stefnum á Norðurland“
Ráðstefnan „Stefnum á Norðurland“ var haldin fimmtudaginn 24. nóvember í Hofi á Akureyri. Á ráðstefnunni voru kynntar niðurstöður greiningar KPMG á þörf fyrir gistirými á Norðurlandi á næstu árum, sérstaklega með tilliti til aukinna umsvifa flugfélaga um Akureyrarflugvöll.