Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Uppskeruhátíð verður 14. október

Það er okkur hjá Markaðsstofu Norðurlands mikið gleðiefni að boða til árlegrar Uppskeruhátíðar ferðaþjónustunnar á Norðurlandi fimmtudaginn 14. október.

Hópur Breta kynnti sér norðlenska matarmenningu

Síðustu daga hefur hópur Breta verið á ferðalagi um Norðurland til að kynnast matargerð, framleiðslu og öðru sem tengist mat í norðlenskri ferðaþjónustu.

Auður ráðin sem verkefnastjóri áfangastaðaáætlunar

Auður Ingólfsdóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri áfangastaðaáætlunar og kemur inn í teymi MN í lok september, en hún mun starfa á Sauðárkróki.

Við leitum að verkefnastjóra áfangastaðaáætlunar

Ævintýraeyjan Ísland - Joggingbuxum breytt í gönguskó

Myndir: Auðunn Níelsson fyrir Isavia

Skóflustunga að stækkun flugstöðvar

Viðspyrna í ferðaþjónustu

Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofa Norðurlands bjóða til súpufundar miðvikudaginn 2. júní kl. 11.30 á veitingastaðnum Múlabergi á Hótel Kea á Akureyri.

Stefndu Norður - Due North

Markaðsstofa Norðurlands hefur að undanförnu unnið með nýtt slagorð, bæði á ensku og íslensku. Á íslensku er það Stefndu Norður en á ensku Due North. Merkingin er sú að allar leiðir liggi norður og þá sérstaklega á meðal ferðamanna.  Allir ættu að stefna norður, hvort sem er fyrir afþreyingu, upplifanir, náttúru, mat eða gistingu.

Breyting á stjórn og upptaka frá aðalfundi

Ný stjórn Markaðsstofu Norðurlands var kosin á aðalfundi sem haldinn var þann 11. maí síðastliðinn. Eins og á síðasta ári var aðalfundurinn haldinn á í fjarfundi á Zoom vegna samkomutakmarkana.
Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri SSNV, Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri MN og …

Samningar um Áfangastaðastofu undirritaðir við SSNE og SSNV

Í dag var undirritaður samningur Markaðsstofu Norðurlands og landshlutasamtakanna SSNV og SSNE um rekstur Áfangastaðastofu.

Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands

Markaðsstofa Norðurlands boðar til aðalfundar þriðjudaginn 11. maí 2021 kl. 13:00-15:00. Fundurinn verður haldinn í fjarfundi og skráðir þátttakendur fá hlekk á fundarkerfi.

Rauða dreglinum „rúllað“ út á Húsavík fyrir Óskarsverðlaunahátíðina

Íbúar á Húsavík eru tilbúnir fyrir Óskarsverðlaunahátíðina, sem verður haldin í Bandaríkjunum aðfaranótt 26. apríl