Skipting gistinátta eftir uppruna gesta
Út frá gögnum Hagstofunnar um skráðar gistinætur má skoða uppruna næturgesta. Á tímabilinu 2017-2023 eru gistinætur erlendra gesta mikill meirihluti gistinátta. Undantekning frá þessu eru 2020 og 2021, en þá gætir verulegra áhrifa heimsfaraldurs og samdrætti í erlendum gestakomum að hans völdum. Töflurnar hér að neðan sýna skiptingu heildarfjölda gistinátta á ári eftir því hvort gestir hafa íslenskt eða erlent ríkisfang, á Norðurlandi í heild, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra. Eins og myndirnar sýna eru hlutfall gistinátta Íslendinga almennt nokkru lægra á Norðurlandi vestra en á Norðurlandi eystra.
{"chart":{"type":"column","polar":false,"inverted":false},"plotOptions":{"series":{"stacking":"normal","animation":false,"dataLabels":{}}},"title":{"text":"Skráðar gistinætur á öllum tegundum gististaða á Norðurlandi 2017-2023: Íslenskir og erlendir gestir"},"subtitle":{"text":"Íslenskir og erlendir gestir"},"exporting":{},"enable":1,"series":[{"name":"Íslendingar","turboThreshold":0,"marker":{"enabled":false}},{"name":"Útlendingar"}],"data":{"csv":"\"null\";\"Íslendingar\";\"Útlendingar\"\n2017;230273;817333\n2018;230479;825913\n2019;222287;826951\n2020;358308;216240\n2021;460058;426290\n2022;352586;729165\n2023;358206;814170","googleSpreadsheetKey":false,"googleSpreadsheetWorksheet":false},"yAxis":[{"title":{"text":"Gistinætur - Hundruð þúsunda"},"labels":{"format":""},"opposite":false}],"legend":{"enabled":true},"xAxis":[{"title":{},"labels":{}}],"colors":["#300370","#fc5000","#90ed7d","#f7a35c","#8085e9","#f15c80","#e4d354","#2b908f","#f45b5b","#91e8e1"],"tooltip":{},"credits":{"enabled":false},"lang":{"decimalPoint":",","thousandsSep":"."}}