Fara í efni

Þróunarverkefni

Markaðsstofa Norðurlands vinnur að fjölbreyttum þróunarverkefnum, sem hafa það að útgangspunkti að leggja grunn að samkeppnishæfni ferðaþjónustu á Norðurlandi. Við mótun og framkvæmd þessara verkefna er unnið samkvæmt hugmyndfræði klasa og ferðamannaleiða. Hægt er að kynna sér nokkur þessara verkefna undir vefhlekkjunum hér að neðan, ítarlegri uppýsingar um verkefnin má nálgast á vef Markaðsstofu Norðurlands.

 

.