Þegar hlutfallsleg skipting gistinátta erlendra gesta á Norðurlandi öllu árið 2023 er skoðuð eftir þjóðerni, kemur í ljós að gestir frá 10 þjóðlöndum standa að baki tæpum 78% allra skráðra gistinátta. Á árinu 2023 voru Bandaríkjamenn skráðir með flestar gistinætur, eða alls 158.342, eða ríflega 19% allra skráðra gistinátta. Þjóðverjar voru skráðir með tæp 17% (137.381) og Frakkar 9,2% (75.231). Ef Norðurland eystra og Norðurland vestra eru skoðuð sérstaklega birtast nánast sömu hlutföll fyrir Norðurland eystra eins og fyrir Norðurland allt, enda vegur Norðurland eystra mun þyngra í heildartölunum fyrir Norðurland. Ef Norðurland vestra er hins vegar skoðað þá voru Þjóðverjar skráðir með flestar gistinætur, en Bandaríkjamenn næstflestar og Frakkar koma þar á eftir.
Skipting gistinátta 2023 á Norðurlandi eftir þjóðerni gesta
Pie chart with 11 slices.
End of interactive chart.
{"chart":{"type":"pie","polar":false},"plotOptions":{"pie":{"allowPointSelect":true,"cursor":true},"series":{"dataLabels":{"enabled":true},"animation":false}},"title":{"text":"Skipting gistinátta 2023 á Norðurlandi eftir þjóðerni gesta"},"subtitle":{"text":""},"exporting":{},"enable":1,"series":[{"name":"Gistinætur","turboThreshold":0}],"data":{"csv":"\"Land\";\"Gistinætur\"\n\"Bandaríkin\";158342\n\"Þýskaland\";137381\n\"Frakkland\";75231\n\"Ítalía\";50340\n\"Bretland\";47638\n\"Holland\";47493\n\"Spánn\";45141\n\"Sviss \";30505\n\"Austurríki\";22048\n\"Kanada\";19823\n\"Önnur lönd\";180228","googleSpreadsheetKey":false,"googleSpreadsheetWorksheet":false},"yAxis":[{"title":{"text":""}}],"credits":{"enabled":false},"colors":["#7cb5ec","#434348","#90ed7d","#f7a35c","#8085e9","#f15c80","#e4d354","#2b908f","#f45b5b","#d32f2f","#43a047"],"lang":{"thousandsSep":".","decimalPoint":","}}
Skipting gistinátta 2023 á Norðurlandi vestra eftir þjóðerni erlendra gesta
Pie chart with 11 slices.
End of interactive chart.
{"chart":{"type":"pie","polar":false},"plotOptions":{"pie":{"allowPointSelect":true,"cursor":true},"series":{"dataLabels":{"enabled":true},"animation":false}},"title":{"text":"Skipting gistinátta 2023 á Norðurlandi vestra eftir þjóðerni erlendra gesta"},"subtitle":{"text":""},"exporting":{},"enable":1,"series":[{"name":"Gistinætur","turboThreshold":0,"marker":{}}],"data":{"csv":"\"Land\";\"Gistinætur\"\n\"Bandaríkin\";21468\n\"Þýskaland\";26116\n\"Frakkland\";13266\n\"Ítalía\";8413\n\"Spánn\";7082\n\"Holland\";6930\n\"Bretland\";6873\n\"Sviss \";5763\n\"Kanada\";3469\n\"Belgía\";3363\n\"Önnur lönd\";26661","googleSpreadsheetKey":false,"googleSpreadsheetWorksheet":false},"yAxis":[{"title":{"text":""},"labels":{}}],"colors":["#7cb5ec","#434348","#90ed7d","#f7a35c","#8085e9","#f15c80","#e4d354","#2b908f","#f45b5b","#91e8e1","#00897b"],"credits":{"enabled":false},"lang":{"thousandsSep":"."},"xAxis":[{"title":{},"labels":{}}]}
Skipting gistinátta 2023 á Norðurlandi eystra eftir þjóðerni erlendra gesta
Pie chart with 11 slices.
End of interactive chart.
{"chart":{"type":"pie","polar":false},"plotOptions":{"pie":{"allowPointSelect":true,"cursor":true},"series":{"dataLabels":{"enabled":true},"animation":false}},"title":{"text":"Skipting gistinátta 2023 á Norðurlandi eystra eftir þjóðerni erlendra gesta"},"subtitle":{"text":""},"exporting":{},"enable":1,"series":[{"name":"Gistinætur","turboThreshold":0}],"data":{"csv":"\"Land\";\"Gistinætur\"\n\"Bandaríkin\";136874\n\"Þýskaland\";111265\n\"Frakkland\";61965\n\"Ítalía\";41927\n\"Bretland\";40765\n\"Holland\";40563\n\"Spánn\";38059\n\"Sviss\";24742\n\"Austurríki\";19586\n\"Kanada\";16354\n\"Önnur lönd\";152666","googleSpreadsheetKey":false,"googleSpreadsheetWorksheet":false},"yAxis":[{"title":{"text":""}}],"colors":["#7cb5ec","#434348","#90ed7d","#f7a35c","#8085e9","#f15c80","#e4d354","#2b908f","#f45b5b","#91e8e1","#00695c"],"credits":{"enabled":false},"lang":{"thousandsSep":".","decimalPoint":","}}
Myndin hér að neðan sýnir þróun gistináttafjölda erlendra gesta eftir þjóðernum 2017-2023. Hér má sjá að gistinætur gesta frá flestum landanna hafa náð sama fjölda á árinu 2023 og 2019, þ.e. náð sama fjölda og árið fyrir heimsfaraldur. Aðeins í tilfelli Bandaríkjamanna og Breta eru gistinætur færri árið 2023, en árið 2019.
Gistinætur erlendra gesta á Norðurlandi eftir þjóðerni 2017-2023
Line chart with 10 lines.
The chart has 1 X axis displaying values. Range: 2016.94 to 2023.06.
The chart has 1 Y axis displaying values. Range: 0 to 250000.
End of interactive chart.
{"chart":{"type":"line"},"title":{"text":"Gistinætur erlendra gesta á Norðurlandi eftir þjóðerni 2017-2023 "},"subtitle":{"text":""},"exporting":{},"enable":1,"series":[{"name":"Bandaríkin","turboThreshold":0},{"name":"Þýskaland"},{"name":"Frakkland"},{"name":"Ítalía"},{"name":"Bretland"},{"name":"Holland"},{"name":"Spánn"},{"name":"Sviss"},{"name":"Austurríki"},{"name":"Kanada"}],"plotOptions":{"series":{"animation":false}},"data":{"csv":"\"null\";\"Bandaríkin\";\"Þýskaland\";\"Frakkland\";\"Ítalía\";\"Bretland\";\"Holland\";\"Spánn\";\"Sviss \";\"Austurríki\";\"Kanada\"\n2017;164516;159283;68988;30974;65472;37363;42644;32367;13120;26794\n2018;187481;143260;66710;32437;67949;33320;44452;28234;10659;25821\n2019;195386;125739;66852;35514;65508;35372;43997;25600;13564;19104\n2020;21812;52309;17814;10178;26931;14222;6619;9218;4628;1424\n2021;113629;83556;32987;27801;27803;19625;19107;17068;9846;3090\n2022;131772;144806;75263;54789;40879;45722;41382;27306;20183;16523\n2023;158342;137381;75231;50340;47638;47493;45141;30505;22048;19823","googleSpreadsheetKey":false,"googleSpreadsheetWorksheet":false},"yAxis":[{"title":{"text":""}}],"credits":{"enabled":false},"lang":{"decimalPoint":",","thousandsSep":"."}}