Stefnuáherslur
Stefnuáherslur
Í dag birtast stefnuáherslur í þremur lykilþróunarverkefnum/ferðaleiðum sem hagaðilar í ferðaþjónustu hafa valið að setja í forgang fyrir þróun greinarinnar á Norðurlandi. Þessi verkefni eru Flugklasinn (Air66), Demantshringurinn (Diamond Circle) og Norðurstrandarleið (Arctic Coastway). Markaðsstofa Norðurlands leiðir þessi verkefni en árangur verkefnanna er byggður á samvinnu við helstu hagaðila, s.s. ferðaþjónustufyrirtæki, ferðamálafélög, sveitarfélög og samtök þeirra.