Skráning er hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2022
Markaðsstofur landshlutanna setja upp ferðakaupsýninguna Mannamót Markaðsstofa landshlutanna fyrir samstarfsfyrirtæki sín fimmtudaginn 20. janúar 2022 kl. 12:00 – 17:00 í Kórnum í Kópavogi.