Fara í efni

Júlli skoðar Glaumbæ, Tindastól og Borgarsand

Júlli leiðsögumaður vaknar hress og ferskur á Skagaströnd, en þaðan heldur hann til Skagafjarðar og kemur við á skíðasvæðinu í Tindastól í leiðinni. Fjöruferð á Borgarsandi er frábær gönguleið fyrir fjölskyldur og heimsókn í Glaumbæ veitir ótrúlega flott innsýn í lífið á Íslandi fyrr á öldum.

Skíðakennsla í Hlíðarfjalli og heimsókn í Jólagarðinn

Júlli leiðsögumaður er kominn í Hlíðarfjall til að læra á skíði, en hann hefur ekki rennt sér nema einu sinni eða tvisvar áður. Að skíðaferðinni lokinni tekur hann því rólega og svipast um í Jólagarðinum í Eyjafirði.

Skíðakennsla í Hlíðarfjalli og heimsókn í Jólagarðinn

Júlli leiðsögumaður er kominn í Hlíðarfjall til að læra á skíði, en hann hefur ekki rennt sér nema einu sinni eða tvisvar áður. Að skíðaferðinni lokinni tekur hann því rólega og svipast um í Jólagarðinum í Eyjafirði.

Kolugljúfur, hestamennska og matur úr héraði

Júlli leiðsögumaður er farinn aftur af stað, til að upplifa vetrarferðalag um Norðurland. Hið magnaða Kolugljúfur kemur hér við sögu, hestamennska og matur úr héraði á Blönduósi.

Horseback riding and Kolugljúfur canyon

Júlli the Tour Guide continues his winter trip in North Iceland, and starts this day on the back of a horse. Then he visits the beautiful Kolugljúfur canyon before he heads to Blönduós for a visit to the local swimming pool and dinner afterwards.

Skiing lessons and a visit to the Christmas Garden

Júlli the Tour Guide showcases what North Iceland has to offer in the wintertime. Today he goes skiing and gets a lesson from an instructor before heading to the Christmas Garden to enjoy the all-year-round holiday spirit and delicacies.
Tvíburarnir James og Oliver Phelps ferðuðust um Norðurland við tökur á þætti í haust. Mynd: Off the …

Þrír breskir sjónvarpsþættir teknir upp á Norðurlandi

Í haust hefur efni í þrjá breska sjónvarpsþætti verið tekið upp á Norðurlandi. Þó nokkur leynd hvílir yfir þessum verkefnum, eins og venja er en þó styttist í að tveir af þessum þáttum verði sýndir. 

Nýtt myndabankakerfi tekið í notkun

Á undanförnum vikum hefur verið ráðist í uppfærslu á því hvernig myndabanki Markaðsstofu Norðurlands er hýstur. Hann er nú kominn inn í glænýtt kerfi frá Brandcenter, sem býður upp á alls kyns möguleika til deilingar á myndefni, skjölum og myndböndum.

Vetrarþjónustu mjög ábótavant við ferðamannastaði

Stjórn Markaðsstofu Norðurlands telur það óásættanlegt að vetrarþjónustu að vegum á ferðamannastöðum á Norðurlandi sé jafn ábótavant og raun ber vitni. Þetta kemur fram í ályktun sem var samþykkt á síðasta stjórnarfundi MN.

Norðurstrandarleið hlýtur nýsköpunarviðurkenningu ferðaþjónustunnar

Markaðsstofa Norðurlands var tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna ferðaþjónustunnar í ár, en verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Tilnefninguna hlaut MN vegna Norðurstrandarleiðar – Arctic Coast Way, sem opnaði við hátíðlega athöfn árið 2019 og hefur orðið að stórum segli í ferðaþjónustu á Norðurlandi.

Vel heppnaður ársfundur Norðurstrandarleiðar

Ársfundur Norðurstrandarleiðar var haldinn á mánudag. Vegna aðstæðna í samfélaginu var ákveðið að halda fjarfund en ekki staðarfund eins og upphaflega var áætlað.

Viðurkenningar á Uppskeruhátíð 2021

Fjögur fyrirtæki fengu viðurkenningar fyrir störf sín í ferðaþjónustu á Norðurlandi.