Miðvikudaginn 26. október, kl 17, verður Hörgársveit með fund um framtíð ferðaþjónustu í sveitarfélaginu. Þar mæta einnig fulltrúar Markaðsstofu Norðurlands.
Velheppnaður vinnufundur MAS
Starfsmenn Markaðsstofa landshlutanna (MAS) hittust á tveggja daga vinnufundi í Reykjavík í vikunni, þar sem unnið var að mörkun fyrir samstarf markaðsstofanna.
HIP Festival Mini
Hvammstangi International Puppet Festival is a puppet festival hosted in Hvammstangi, a small village in Northwest Iceland, which celebrates live action contemporary puppetry in theatre and film.
Uppskeruhátíð verður 20. október
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi verður haldin á Húsavík, fimmtudaginn 20. október næstkomandi.
Jóhannes ráðinn sem verkefnastjóri áfangastaðaþróunar
Jóhannes Árnason hefur verið ráðinn verkefnastjóri áfangastaðaþróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands.
Þýska flugfélagið Condor flýgur til Akureyrar og Egilsstaða sumarið 2023
Þýska flugfélagið Condor hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða sumarið 2023. Flogið verður frá maí og til loka október í hverri viku bæði milli Frankfurt og Akureyrarflugvallar annars vegar og Frankfurt og Egilsstaðaflugvallar hins vegar. Þetta er í fyrsta sinn sem flugfélagið Condor flýgur til Íslands.
Verkefnastjóri áfangastaðaþróunar
Langar þig að þróa spennandi áfangastað með öflugu teymi Markaðsstofu Norðurlands? Ert þú skapandi einstaklingur með mikla skipulagshæfileika, framsýni og góðar hugmyndir?
Við leitum að verkefnastjóra áfangastaðaþróunar.
Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands - Myndband
Hér má sjá samantekt ársins 2021 í myndandi sem sýnt var á aðalfundi Markaðsstofu Norðurlands 19. maí síðastliðinn.
Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands
Markaðsstofa Norðurlands boðar til aðalfundar fimmtudaginn 19. maí 2022 kl. 10:00. Fundurinn verður haldinn á Hótel Kea og í fjarfundi og skráðir þátttakendur fá hlekk á fundarkerfi.
Explore the waterfalls in North Iceland
In North Iceland, you'll find numerous beautiful waterfalls.
Upptaka frá ráðstefnunni „Tökum flugið“
Hér má sjá upptöku frá ráðstefnunni „Tökum flugið“ sem haldin var í Hofi, þriðjudaginn 26. apríl.
Demantshringurinn á 5 dögum
Demantshringurinn er stórkostlegur 250km langur hringvegur á Norðurlandi eystra en þar er að finna magnaðar náttúruperlur og fjölbreytta afþreyingu.