Fara í efni

Tekjur sveitarfélaga af ferðaþjónustu á Norðurlandi

Á aðalfundi MN sem haldinn var í Hrísey fimmtudaginn 30. maí, hélt Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar erindi um tekjur sveitarfélaga af ferðaþjónustu.
Hluti af nýrri stjórn á aðalfundi í Hrísey. Frá vinstri: Viggó Jónsson, Edda Hrund Skagfield Guðmund…

Ný stjórn kjörin á aðalfundi

Fimmtudaginn 30. maí var aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands haldinn á Verbúðinni 66 í Hrísey
New hotel at the Forest Lagoon

New hotels under construction in and near Akureyri in North Iceland

Travellers and agencies will have plenty of new options when looking for accommodation in Akureyri and nearby in the near future. This spring, announcements have been made about two new hotels in Akureyri, with the third one close to being completed this year at Grenivík – just a half an hour's drive away from Akureyri. Increased availability of direct flights to North Iceland year-round, both scheduled and chartered, has increased the demand for hotel rooms as well as the increased number of visitors to Iceland in general.

Menntamorgunn 14. maí: Öryggi í fyrsta sæti

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, SAF og Markaðsstofur landshlutanna boða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar í streymi þriðjudaginn 14. maí kl. 9:00-9:45.

Nýsköpun og fjárfestingar í ferðaþjónustu - Dreifum við ferðamönnum eða fjárfestingum?

Ferðamálastofa og Íslenski ferðaklasinn bjóða til ráðstefnu með metnaðarfullri dagskrá um nýsköpun og fjárfestingar í ferðaþjónustu. Viðburðurinn er hluti af nýsköpunarvikunni 2024.

Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands 2024

Markaðsstofa Norðurlands boðar til aðalfundar fimmtudaginn 30. maí 2024 kl. 13:00. Fundurinn verður haldinn á veitingastaðnum Verbúðin 66, Hrísey. Öll eru hvött til þess að mæta á fundinn og athygli er vakin á því að aðeins þau sem mæta á staðinn geta tekið þátt í kosningu til stjórnar.

New ski jump world record set in North Iceland

Japan's Ryoyu Kobayashi flew 291 meters in Iceland on Wednesday 24th April 2024 for an unofficial world record touted by organizer Red Bull as "the longest ski jump in history."

Menntamorgun ferðaþjónustunnar - Ráðningar og Z kynslóðin

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna bjóða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar 10. apríl 2024 kl. 9-9:45. Fundurinn verður í streymi.

Sögur í markaðsstarfi - vinnustofa

Þriðjudaginn 30.apríl, kl.13:00-15:30 á Greifanum Akureyri, verður haldin vinnustofa þar sem við lærum að finna sögurnar sem leynast alls staðar í kringum okkur, vinna með þær og miðla þeim til viðskiptavina. Við skyggnumst aðeins inn í af hverju sögur virka í markaðsstarfi, sögur á mismunandi miðlum og fáum hagnýt ráð og tól til að vinna eigin sögur áfram.

easyJet offers flights to Akureyri through February 2025

Flugvél easyJet á Akureyrarflugvelli

easyJet byrjað að selja flugferðir út febrúar til Akureyrar

Breska flugfélagið easyJet tilkynnti í morgun flugáætlun sína fyrir tímabilið desember 2024- febrúar 2025. Nú er hægt að bóka ferðir með flugfélaginu til og frá Akureyri á þessu tímabili, sem bætist við október og nóvember sem áður hafði verið tilkynnt um.

Tourism unaffected by fourth eruption in four months

A new fissure eruption started on the Reykjanes Peninsula by Hagafell and Stóra-Skógfell at 8:23 PM on March 16. This marks the fourth eruption in the area since December of 2023.