Fara í efni

Direct flights a turning point for tourism in North Iceland

"Direct international flights to Akureyri are a turning point for tourism in North Iceland, I believe, and hopefully we are just seeing the beginning of it," says Fjóla Viktorsdóttir, co-owner of Syðra-Skörðugil, a horse rental and a guesthouse.

„Beint millilandaflug til Akureyrar, myndi velta steininum fyrir ferðaþjónustu á Norðurlandi“

„Beint millilandaflug til Akureyrar, myndi velta steininum held ég fyrir ferðaþjónustu á Norðurlandi og vonandi er þetta bara upphafið að einhverju meira þar. Það er gríðarlega langt til Keflavíkur, þó að okkur sem búum fyrir norðan finnist það kannski ekki þegar við erum að fara til útlanda. Fyrir fólk sem ætlar að stoppa stutt á Íslandi, þá er alveg drjúglangt að fara norður í land,“ segir Fjóla Viktorsdóttir, meðeigandi ferðaþjónustunnar á Syðra-Skörðugili í nýjasta myndbandinu í seríunni Okkar Auðlind.

Mikill áhugi á Norðurlandi í Hollandi

Hjalti Páll, verkefnastjóri Flugklasans, sótti viðburðinn Summer Event í Hollandi sem haldinn var 21. janúar

Norðlensk ferðaþjónustfyrirtæki kynntu sig á Mannamótum

Um 60 norðlensk fyrirtæki í ferðaþjónustu tóku þátt og vöktu athygli fyrir fagmennsku og gleði. Tækifærin sem Mannamót skapa eru fjölbreytt og mörg, tengslin við annað fólk í ferðaþjónustu styrkjast og ný verða til.

Norðurland kynnt í íslenska sendiráðinu í London

Áfangastaðurinn Norðurland var kynntur á fjölmennum viðburði í sendiráði Íslands í London í siðustu viku, en þangað komu bæði fulltrúar frá breskum ferðaskrifstofum og fjölmiðlum. Þar var þjónusta og afþreying á Norðurlandi kynnt.
Photo from Department of Civil Protection and Emergency Management

Travel and tourism in Iceland not affected by new Grindavík eruption

A volcanic eruption started on Sunday, January 14, near Grindavík on the Reykjanes Peninsula. Travel and tourism in Iceland is not affected.

Chris Hagan kynnir Norðurland í Bretlandi

Chris Hagan hefur verið ráðinn tímabundið til að kynna Norðurland sem áfangastað fyrir breskan markað og sérstaklega í tengslum við flug easyJet.  Verkefnið er hluti af samstarfi Markaðsstofu Norðurlands, Íslandsstofu, Isavia og Austurbrúar í verkefninu Nature Direct.

Chris Hagan becomes the UK representative for North Iceland

Visit North Iceland is pleased to welcome Chris Hagan temporarily as its new UK representative through the Nature Direct initiative, a collaboration with Visit Iceland, Isavia, and Austurbrú.

Samstarfi um alþjóðaflug á landsbyggðinni haldið áfram

Menningar- og viðskiptaráðherra undirritaði í dag samning við Íslandsstofu um áframhaldandi stuðning við markaðssetningu á Akureyrarflugvelli og Egilsstaðaflugvelli. Verkefninu Nature Direct er ætlað að hvetja til samstarfs og samvinnu Íslandsstofu, Isavia, Markaðsstofu Norðurlands og Austurbrúar um kynningu á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum fyrir beint millilandaflug á svæðinu. Samningurinn er til tveggja ára og nemur árlegt framlag til hans 15 m.kr.

North Iceland by Roger Kinder and Fatmustard Films

In early December, Roger Kinder and his wife came to Akureyri in North Iceland with easyJet from London Gatwick. Roger is a filmmaker and sent a video from the trip to Visit North Iceland, along with a short story about his travel.

"Great opportunities for winter tourism"

"Direct flights to Akureyri, brings travellers to us in an easier way. We receive a very small portion of those travellers coming south, too small indeed. But here, tourists come directly into the area, increasing the likelihood of using services available here," says Arinbjörn Þórarinsson, manager of Greifinn restaurant in Akureyri.

easyJet announces North Iceland flights for 2024-2025

British airline easyJet has started selling flights to Akureyri Airport from London Gatwick in October and November of next year.