Stafræn markaðssetning og hagnýting gervigreindar í ferðaþjónustu
Fólk í ferðaþjónustu á Norðurlandi er boðið velkomið á fundi um stafræna markaðssetningu og hagnýtingu gervigreindar í ferðaþjónustu, dagana 9. og 10. apríl á Húsavík og Sauðárkróki. Að fundunum standa Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, Markaðsstofa Norðurlands og Samtök ferðaþjónustunnar.