Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Dalakofinn Tjaldsvæði

- Tjaldsvæði

Tjaldsvæði Dalakofans er staðsett við íþróttavöllinn á Laugum. Sundlaugin á Laugum og 6 holu golfvöllur eru í göngufæri við tjaldsvæðið.

Í vallarhúsinu eru flestir þjónustupunktar tjaldstæðisins, en þar er að finna salerni, sturtur, þvottavél og þurrkara. Á efri hæðinni er svo eldunaraðstaða, borð, stólar og sófar. Þar er einnig aðstaða fyrir svefnpokagistingu. Tjaldsvæðið er rekið undir sama hatti og verslun og veitingastaður bæjarins, Dalakofinn. Þangað er hægt að sækja hina og þessa þjónustu.


Opnunartími
1. maí - 15. september

Verð á tjaldsvæði:

Fullorðnir: 1.800 kr nóttin á mann
Eldri borgarar og öryrkjar: 1.400 kr nóttin á mann
Börn: Frítt fyrir yngri en 14 ára

Fjórða nóttin frí.
Rafmagn: 700 kr nóttin
Þvottavél: 700 kr skiptið
Þurrkari: 700 kr skiptið
Svefnpokapláss: 3.000 kr.

Frítt þráðlaust internet.

Dalakofinn Tjaldsvæði

Dalakofinn Tjaldsvæði

Tjaldsvæði Dalakofans er staðsett við íþróttavöllinn á Laugum. Sundlaugin á Laugum og 6 holu golfvöllur eru í göngufæri við tjaldsvæðið. Í vallarhúsin
Dalakofinn

Dalakofinn

Við leggjum áherslu á góðan mat á sanngjörnu verði og góða þjónustu. Í veitingastaðnum finnur þú fjölbreytt úrval af spennandi réttum, meðal annars lj
Laugar

Laugar

Laugar í Reykjadal er þéttbýliskjarni sem hefur byggst upp á jarðhitasvæði. Á Laugum er löng og rík menntahefð. Þar er Framhaldsskólinn á Laugum og sk
Sundlaugin Laugum

Sundlaugin Laugum

Á Laugum er glæsileg 25 m laug með tveimur rúmgóðum heitum pottum og vaðlaug. Sundlaugin er í sama húsnæði og íþróttahöllin.    Sumaropnun sundlaugar
Breiðamýri

Breiðamýri

Á Breiðumýri hefur verið rekið gistihús frá 2016, Breidamyri Farm Apartments. Þar er boðið upp á gistingu í 5 íbúðum. Á neðri hæð eru þrjár fullbúnar
CJA tjaldsvæði

CJA tjaldsvæði

Á bænum Hjalla í Reykjadal er rekið fallegt tjaldsvæði í rólegu umhverfi. Þar sem tjaldsvæðið er allt hólfað niður er auðvelt að láta taka frá fyrir s
Einishús

Einishús

Glæsileg gistiaðstaða í fullbúnum heilsárshúsum, heitur pottur og grill með hverju húsi. Loka þrif innifalin. Staðsetning Einishúsa er í Reykjadal í

Aðrir (9)

CJA gisting Hjalli 650 Laugar 8643757
Fermata North Hólavegur 3 650 Laugar 899-4530
Hótel Laugar Laugar 650 Laugar 466-4009
KIP.is Álfasteinn 650 Laugar 6505252
Láfsgerði Láfsgerði 650 Laugar 892-7278
Natura Hólavegur 1 650 Laugar 8884740
Stóru-Laugar Reykjadal 650 Laugar 464-2990
Vallakot Gistiheimili Vallakot 650 Laugar 847-7682
Öndólfsstaðir - Bed & breakfast Öndólfsstaðir 650 Laugar 891-7607