Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Fjarmarkaðir, hvernig er staðan í Asíu?

    Á aðalfundi MN sem haldinn var í Hrísey fimmtudaginn 30. maí hélt Ársæll Harðarson erindi um Asíu og fjarmarkaði í íslenskri ferðaþjónustu.

    Á aðalfundi MN sem haldinn var í Hrísey fimmtudaginn 30. maí hélt Ársæll Harðarson erindi um Asíu og fjarmarkaði í íslenskri ferðaþjónustu. Ársæll hefur áratuga reynslu af sölu og markaðsstarfi á Íslandsferðum í Asíu og fór yfir stöðuna á þeim markaði, breytingar og þróun síðustu ára og ýmsar áskoranir sem ekki liggja í augum uppi.

    Smelltu hér til að skoða glærur