Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Föstudagsfundur SSNE: Ferðaþjónusta - gjaldtaka og fjárfestingar

    Á þessum föstudagsfundi sem haldinn verður 28. febrúar, kl. 11:30 horfum við til ferðaþjónustu og munum fjalla annarsvegar um gjaldtöku og hagræn áhrif áður en við skiptum um takt og fáum kynningar á fjórum ferðaþjónustuverkefnum á Norðurlandi.
    Á Föstudagsfundi SSNE sem haldinn verður 28. febrúar, kl. 11:30 verður horft til ferðaþjónustu og fjallað annarsvegar um gjaldtöku og hagræn áhrif áður en við skiptum um takt og fáum kynningar á fjórum ferðaþjónustuverkefnum á Norðurlandi.
     
    Fundurinn er á TEAMS
     
    Gjaldtaka og hagræn áhrif
    - Ingvi Már Pálsson - Menningar- og viðskiptaráðuneytið
    - Jóhannes Skúlason - SAF
     
    Fjárfestingar í ferðaþjónustu á Norðurlandi
    - Hilton á Akureyri
    - Skógarböðin
    - Fjöruböðin og uppbygging á Hauganesi
    - Jarðböðin við Mývatn
    ---