Samgönguþing Markaðsstofu Norðurlands 2016
Samgönguþing Markaðsstofu Norðurlands 2016
Almenningssamgöngur og skemmtiferðaskip
Hofi Akureyri, miðvikudaginn 17. febrúar kl. 9:30
Við minnum á skráningu sem má sjá hér að neðan, þingið er þátttakendum að kostnaðarlausu.
Skráning hér http://www.nordurland.is/is/markadsstofan/frettir-af-innra-starfi/samgonguthing
Dagskrá hefst kl. 9:30
Setning samgönguþings
- Höskuldur Þór Þórhallsson, formaður samgöngunefndar Alþingis
Þarfagreining á áningarstöðum Strætó á Norðurlandi fyrir ferðamenn
- Hjalti Jóhannesson, sérfræðingur hjá Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri
Strætó og ferðaþjónusta
- Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó bs
Hvernig nýtist strætó ferðamönnum?
- Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Akureyri Backpackers
Pallborðsumræður
Kaffihlé
Skemmtiferðaskip við Ísland
- Edward H. Huijbens, sérfræðingur hjá Rannsóknamiðstöð ferðamála og prófessor við HA
Skemmtiferðaskip á Norðurlandi
- Aníta Elefsen, rekstrarstjóri Síldarminjasafns Íslands
Farþegar af skemmtiferðaskipum – hverju skila þeir?
- Yngvi Ragnar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Sel-Hótel Mývatns
Álag á náttúruverndarsvæði og leiðir til að draga úr umhverfisáhrifum
- Davíð Örvar Hansson, svæðislandvörður Umhverfisstofnunar á norðausturlandi
Pallborðsumræður
12:30 – 13:30 Hádegisverður í boði Isavia
Samgöngustofa og ferðaþjónusta
- Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu
Innanlandsflugvellir - hlutverk og stefna
- Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia
Grundvöllur fyrir vetrarferðamennsku
- Sævar Freyr Sigurðsson, eigandi Saga Travel
Erlendir ferðamenn í innanlandsflugi
- Ingi Þór Guðmundsson, sölu- og markaðsstjóri Flugfélags Íslands
Pallborðsumræður
15:00 Þingslit – Léttar veitingar í boði Eyþings
Fundarstjóri: Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands
Skráning hér http://www.nordurland.is/is/markadsstofan/frettir-af-innra-starfi/samgonguthing