Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Tekjur sveitarfélaga af ferðaþjónustu á Norðurlandi

    Á aðalfundi MN sem haldinn var í Hrísey fimmtudaginn 30. maí, hélt Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar erindi um tekjur sveitarfélaga af ferðaþjónustu.

    Á aðalfundi MN sem haldinn var í Hrísey fimmtudaginn 30. maí, hélt Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar erindi um tekjur sveitarfélaga af ferðaþjónustu. Á síðasta ári birtu samtökin skýrslu um skattspor ferðaþjónustu á landsvísu en á heimasíðu þeirra má einnig sjá mælaborð sem sýnir ýmsar tölulega upplýsingar um ferðaþjónustu. Þar á meðal eru tekjur sveitarfélaga af ferðaþjónustu.

    Smelltu hér til að sjá glærurnar í PDF