Smelltu hér til þess að fá upplýsingar um beint flug frá Akureyri
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Undanfarna mánuði hefur Markaðsstofa Norðurlands unnið að stöðugreiningu og aðgerðaáætlun fyrir Norðurhjarasvæðið. Markmið verkefnisins er að móta sameiginlega sýn svæðisins fyrir uppbyggingu í ferðaþjónustu.
Haldinn verður kynningarfundur á lokaskýrslu verkefnisins á Teams, miðvikudaginn 4.desember kl.14:00-16:00.Fundurinn er opinn öllum en nauðsynlegt er að skrá sig.