Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fundur á Húsavík fellur niður:Markaðssetning í breyttu umhverfi 25. apríl á Norðurlandi

Við boðum til kynningarfunda ásamt Íslandsstofu til að kynna markaðssetningu á Íslandi og þar sem við munum fara yfir helstu niðurstöður könnunar Rannsókna og Ráðgjafar ferðaþjónustunnar um erlenda ferðamenn á Norðurlandi.
#nordurland
#nordurland

Við boðum til kynningarfunda ásamt Íslandsstofu til að kynna markaðssetningu á Íslandi og þar sem við munum fara yfir helstu niðurstöður könnunar Rannsókna og Ráðgjafar ferðaþjónustunnar um erlenda ferðamenn á Norðurlandi. Fundirnir verða haldnir í Varmahlíð, á Akureyri og Húsavík mánudaginn 25. apríl. Skráning er hér www.nordurland.is/is/markadsstofan/frettir-af-innra-starfi/skraning  

Markaðssetning í breyttu umhverfi

Fundir á Norðurlandi, mánudaginn 25. apríl 2016

Markaðsstofa Norðurlands og Íslandsstofa boða til fundar um samstarf og markaðssetningu Íslands sem áfangastaðar á árinu 2016.

Dagskrá:

Erlendir ferðamenn á Norðurlandi

Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands

Markaðssetning Íslands sem áfangastaðar 2016 og ný herferð Ísland ? allt árið

Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður, ferðaþjónusta og skapandi greinar, Íslandsstofa

Markaðsgreining og verkfærakista

Daði Guðjónsson, verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar, Íslandsstofa

Fundirnir verða mánudaginn 25. apríl á eftirtöldum stöðum:

Hótel Varmahlíð              kl. 09.30-11.30

Hótel KEA                          kl. 13.00-15.00

Salka veitingastaður       kl. 16.30-18.30