Svissneska flugfélagið Edelweiss býður beint flug til Akureyrar frá Zurich, frá júní til ágúst 2024.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Svissneska flugfélagið Edelweiss býður beint flug til Akureyrar frá Zurich, frá júní til ágúst 2024.
6 Hrafnar | Hrafnagilsstræti 6 | 600 Akureyri | 770-2020 |
Acco Gistiheimili | Skipagata 2&4 | 600 Akureyri | 547-2226 |
Acco Luxury Apartments | Ráðhðústorg 5 / Skipagata 2 | 600 Akureyri | 547-2226 |
Acco Luxury íbúðir | Brekkugata 3 | 600 Akureyri | 547-2226 |
Akureyrarstofa | Ráðhús Akureyrarbæjar, Geislagata 9 | 600 Akureyri | 460-1000 |
Akureyri Gilið | Kaupvangsstræti 19 | 600 Akureyri | 663-5790 |
Akurinn Bus ehf. | Brekkugata 36 | 600 Akureyri | 686-9090 |
Aurora restaurant | Þingvallastræti 23 | 600 Akureyri | 518-1000 |
Axelsbakarí | Hvannavellir 14 | 600 Akureyri | 4614010 |
BSO | Strandgata | 600 Akureyri | 461-1010 |
Bakaríið við brúna | Dalsbraut 1 | 600 Akureyri | 461-2700 |
Berlín | Skipagata 4 | 600 Akureyri | 772-5061 |
Bláa Kannan | Hafnarstræti 96 | 600 Akureyri | 461-4600 |
Brauðbúðin kaffihús - Kristjáns bakarí | Hafnarstræti 108 | 600 Akureyri | 460-5930 |
Brauðbúðin kaffihús - Kristjáns bakarí | Hrísalundur | 600 Akureyri | 460-5930 |
Bryggjan | Strandgata 49 | 600 Akureyri | 440-6600 |
DJ Grill | Strandgata 11 | 600 Akureyri | 462-1800 |
Deiglan | Kaupvangsstræti 23 / Grófargil | 600 Akureyri | |
Extreme Icelandic Adventures | Súluvegur | 600 Akureyri | 862-7988 |
Eyja - Vínbar og Bistro | Hafnarfstræti 90 | 600 Akureyri | 853-8002 |
FE GISTING | Þingvallastræti 2 | 600 Akureyri | 782-4100 |
Flugkaffi | Akureyrarflugvöllur | 600 Akureyri | 462-5017 |
Flóra menningarhús | Sigurhæðir | 600 Akureyri | 661-0207 |
Fox Adventure | Grenivellir 16 | 600 Akureyri | 895-2144 |
Gistiheimilið Sólgarðar | Brekkugata 6 | 600 Akureyri | 461-1133 |
Gistiheimilið Súlur | Þórunnarstræti 93 | 600 Akureyri | 863-1400 |
Grillstofan | Kaupvangsstræti 23 | 600 Akureyri | 896-3093 |
Græni Hatturinn | Hafnarstræti 96 | 600 Akureyri | 461-4646 |
Hafnarstræti Hostel | Hafnarstræti 99-101 | 600 Akureyri | 5548855 |
Helgi magri orlofsíbúð | Helgamagrastræti 30 | 600 Akureyri | 821-3278 |
Hoepfners húsið | Hafnarstræti 20 | 600 Akureyri | 460-0060 |
Hrímland Apartments | Strandgata 29 | 600 Akureyri | 866-2696 |
Huldustígur | Víðilundur 4 | 600 Akureyri | 897-0670 |
Hótel North | Leifsstaðir 2 | 600 Akureyri | 835-1000 |
Hótel Norðurland | Geislagata 7 | 600 Akureyri | 4622600 |
Indian Curry House | Ráðhústorg 3 | 600 Akureyri | 4614242 |
Jóhann Garðar Þorbjörnsson | Aðalstræti 15 | 600 Akureyri | 848-7023 |
Kaupvangsstæti 19 Íbúðagisting | Kaupvangsstræti 19 | 600 Akureyri | 663-5791 |
Ketilkaffi | Kaupvangsstræti 8 | 600 Akureyri | 869-8447 |
Kjarnalundur - Sumarbústaður | Kjarnalundur | 600 Akureyri | 4600060 |
Kurdo Kebab Akureyri | Hafnarstræti 99 | 600 Akureyri | 783-8383 |
Memory Travel Iceland | Norðurgata 16 | 600 Akureyri | 761-7941 |
Menningarfélag Akureyrar | Strandgata 12 | 600 Akureyri | 450-1000 |
N1 - Þjónustustöð Leiruveg, Akureyri | Við Leiruveg | 600 Akureyri | 440-1435 |
North Travel ehf. | Klettaborgir 4 | 600 Akureyri | 461-1711 |
Nortour Iceland | Þórunnarstræti 127 | 600 Akureyri | 825-7818 |
Olís - Þjónustustöð | Tryggvabraut 12 | 600 Akureyri | 460-3939 |
Penninn Café | Hafnarstræti 91-93 | 600 Akureyri | 5402000 |
Perla Norðursins Íbúðir | Möðruvallastræti 5 | 600 Akureyri | 865-9429 |
Perla Norðursins Íbúðir | Munkaþverárstræti 33 | 600 Akureyri | 865-9429 |
R5 Bar | Ráðhústorg 5 | 600 Akureyri | 412-9933 |
Ráðhústorg 1 Akureyri | Ráðhústorg 1 | 600 Akureyri | 895-1116 |
Saga Bílaleiga | Akureyrarflugvöllur | 600 Akureyri | 515-7110 |
Serrano | Ráðhústorg 7 | 600 Akureyri | 519-6918 |
Soleil de minuit | Brekkugata 13 | 600 Akureyri | 847-6389 |
Special Tours Akureyri | Oddeyrarbót 1 | 600 Akureyri | 848-9038 |
Sprettur-Inn | Kaupangi v/Mýrarveg | 600 Akureyri | 4646464 |
Strandgata 9 , íbúð 201 | Strandgata 9 | 600 Akureyri | 460-0060 |
Strætisvagnar Akureyrar | Strandgata 6 | 600 Akureyri | 462-4020 |
Subway | Kaupvangsstræti 1 | 600 Akureyri | 530-7068 |
Sykurverk ehf. | Brekkugata 3 | 600 Akureyri | 571-7977 |
Súlur Vertical | Akureyri | 600 Akureyri | 822 -115 |
Terían Brasserie | Hafnarstræti 87-89 | 600 Akureyri | 565-8789 |
Thor Excursions | Brekkugata 7A | 600 Akureyri | 661-9677 |
Thrifty bílaleiga | Akureyrarflugvöllur | 600 Akureyri | 515-7110 |
Upplifun og ævintýri | Skipagata 18 | 600 Akureyri | 4602080 |
Verksmiðjan Restaurant | Glerártorg | 600 Akureyri | 555-4055 |
Wide Open | Aðalstræti 54a | 600 Akureyri | 659-3992 |
Íbúðagisting Hamratúni Akureyri | Hamratún 6 & 4 | 600 Akureyri | 8926515 |
Ísbúðin Akureyri | Geislagata 10 | 600 Akureyri | 461-1112 |
Ölstofa Akureyrar | Kaupvangsstræti 23 | 600 Akureyri | 896-3093 |
Þórarinn Steingrímsson | Ásatún 23, 102 | 600 Akureyri | 894-5808 |
Bakkakot Cabins | 601 Akureyri | 896-3569 | |
Hafdals Hótel | Stekkjarlækur | 601 Akureyri | 898-8347 |
Icelandic Hunting Adventures | Brúnahlíð 5 | 601 Akureyri | 896-8404 |
Inspiration Iceland | Knarrarberg | 601 Akureyri | 865-9429 |
Kotabyggð 14 og Kotabyggð 1b | Kotabyggð 14 | 601 Akureyri | 892-3154 |
Vaðlaborgir 17 | Vaðlaborgir 17 | 601 Akureyri | 869-6190 |
Viking Cottages & Apartments | Kotabyggð 15-16 | 601 Akureyri | 8935050 |
Geysirland-Akureyri | Sólveigarstaðir | 605 Akureyri | 821-6884 |
Á undanförnum misserum hafa tækifærin til ferðalaga með flugi frá Akureyri aldrei verið fjölbreyttari. Vorið 2023 tilkynnti easyJet um beint flug til Akureyrar í vetur, en félagið hefur flogið til Keflavíkur um árabil. Ári síðar, vorið 2024, var svo tilkynnt um að einnig yrði flogið frá Manchester til Akureyrar veturinn 2024-2025.
Flogið verður frá Gatwick flugvellinum í London og flugvellinum í Manchester, en þaðan er hægt að taka tengiflug til að komast nánast hvert sem er í heiminum. Hægt er að kaupa flugferðir á heimasíðu easyJet og þar er hægt að bæta við tengiflugi með félaginu lengra út í heim. Einnig er hægt að nýta síður á borð við Dohop, til að kaupa tengiflug með öðrum flugfélögum.
Flogið er alla þriðjudaga og laugardaga frá 5. nóvember 2024 til 26. apríl 2025.
Smelltu hér til þess að finna flug frá Akureyri
Smelltu hér til að kynna þér það sem London hefur upp á að bjóða.
© visitlondon.com/Antoine Buchet
Sumarið 2023 flaug svissneska flugfélagið Edelweiss beint til Akureyrar frá Zurich. Árangurinn af þeim flugferðum var góður og nú þegar er hægt að panta ferðir til Zurich sumarið 2024. Bóka þarf í gegnum heimasíðu Swiss: www.swiss.com/ch/en/homepage
Auk áætlunarflugs hafa tvær erlendar ferðaskrifstofur boðað komu sína til Akureyrar í vetur. Eftir jól mun Voigt Travel halda áfram með vetrarferðir frá Amsterdam. Þetta verður fjórði veturinn þar sem ferðaskrifstofan býður upp á ferðir til Norðurlands, en einnig hefur verið hægt að ferðast hingað með þeim á sumrin.
Svissneska ferðaskrifstofan Kontiki býður upp á ferðir til Norðurlands frá Zurich í febrúar og mars og því stefnir í að vetrartímabilið í ferðaþjónustu á Norðurlandi muni áfram njóta vaxtar í samræmi við áherslur ferðaþjónustu á Norðurlandi um að draga úr árstíðarsveiflu.
Í þessar flugferðir hafa Íslendingar getað bókað sér ferðir, til dæmis með Verdi travel, og á næstu vikum kemur í ljós hvernig framboðið á þeim verður. Verdi Travel setur einnig saman ferðir sem nýta bein flug bæði til einstaklinga og fyrir hópa. Smelltu hér til að skoða heimasíðu Verdi Travel.