Jólatorgið er staðsett á Ráðhústorgi. Í skreyttum jólahúsum verður til sölu ýmis varningur sem yfirleitt tengist hátíðarhöldunum með einum eða öðrum hætti og boðið verður upp á skipulagða viðburði fyrir börn og fullorðna alla daga sem Jólatorgið er opið.