Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Klængshóll í Skíðadal

- Heimagisting

Klængshóll í Skíðadal er einstakur staður á Norðurlandi. Hann er tilvalinn fyrir afslöppun í faðmi náttúrunnar með fjölskyldu eða vinum, og hentar vel fyrir hópa og fundarhöld.

Gistingin er í 8 litlum íbúðum í 4 húsum, að auki hafa gestir aðgang að baðhúsi með heitum potti og gufubaði, setustofu og sal sem hentar vel fyrir yoga eða borðtennis. Í gamla íbúðarhúsinu er morgunverður framreiddur, einnig er hægt að panta aðrar máltíðir. 

Náttúran umlykur staðinn og fjölbreyttar gönguleiðir liggja frá Klængshóli.

www.ravenhilllodge.com
www.bergmenn.com
www.arcticheliskiing.com
www.karlsa.com



Arctic Heli Skiing

Arctic Heli Skiing

Arctic Heli Skiing leggur áherslu á fyrsta flokks þyrluskíðaferðir á Tröllaskaga og á Grænlandiog bjóða þér upp á að taka þátt í stórkostlegu ævintýri
Klængshóll í Skíðadal

Klængshóll í Skíðadal

Klængshóll í Skíðadal er einstakur staður á Norðurlandi. Hann er tilvalinn fyrir afslöppun í faðmi náttúrunnar með fjölskyldu eða vinum, og hentar vel
Bergmenn ehf.

Bergmenn ehf.

Jökull Bergmann er stofnandi Bergmanna og jafnframt fyrsti og eini faglærði fjallaleiðsögumaður landsins. Bergmenn sérhæfa sig í leiðsögn og kennslu á