Hótel Sveinbjarnargerði er staðsett við þjóðveg nr.1 um 10 mínútna akstur frá Akureyri. Þar eru 29 tveggja manna herbergi (eða eins manns), 3 þriggja manna og eitt fjölskyldu herbergi (4) - öll með baði. Á Sveitahótelinu er Veislusalur sem tekur allt að 110 manns í sæti, því tilvalið fyrir hópa - t.d. starfsmannahópa að halda árshátíðar og litla jafnt sem stóra fundi. Arinn er í setustofu og borðsal. Þar er gott að slaka á eftir erilsaman dag og borða við arinneld eða njóta friðarins með góða bók. Útsýni út Eyjafjörð er einstakt og fjölbreytt afþreying í seilingarfjarlægð. Heitur pottur er á staðnum og verönd þar sem hægt er að sitja og njóta útsýnisins.
Hótel í Sveinbjarnargerði
- Hótel
Hótel í Sveinbjarnargerði
- info@hotelsveinbjarnargerdi.is
- 462-4500
- Hótel í Sveinbjarnargerði
- Sveinbjarnargerði
- 606 Akureyri
- Kíktu á vefinn okkar
Hafðu samband
Heimilisfang
- N65° 46' 49.901" W18° 3' 46.429"
- Leiðarlýsing
- Aðgangur að interneti
- Bar
- Flugvöllur (15 km)
- Fundaraðstaða
- Golfvöllur (15 km)
- Gönguleið
- Handverk til sölu
- Heilsugæsla (15 km)
- Heitur pottur
- Herbergisþjónusta
- Hvalaskoðun (15 km)
- Hótel / gistiheimili
- Kaffihús
- Listasafn (15 km)
- Opið allt árið
- Reykingar bannaðar
- Sjóstangveiði (10 km)
- Skautasvæði (15 km)
- Skíðagöngusvæði (20 km)
- Skíðalyfta með stólum (20 km)
- Snjóbílaferðir (10 km)
- Sundlaug (20 km)
- Veitingastaður
- Veiðileyfi
- Útsýni
- Þvottaþjónusta