Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sportferðir ehf.

- Sumarhús

Sportferðir er ferðaþjónustufyrirtæki, staðsett í Eyjafirði með hópferða- og ferðaskrifstofuleyfi. Sportferðir sérhæfa sig í skipulagningu hvataferða og hópeflis fyrir fyrirtæki og einnig árshátíða- og skemmtiferða  hverskonar fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki. Ferðirnar eru framkvæmdar um allt land og í samvinnu við marga aðra ferðaþjónustuaðila.
Gísting á vegum Sportferða er í Ytri-Vík í Eyjafirði. 
Gamla húsið er steinhús á þremur hæðum sem byggt var 1929 og hefur verið mikið endurnýjað.Í húsinu eru 7 svefnherbergi tveggja- og þriggjamanna og rúmar húsið 16 manns í uppbúin rúm. Í húsinu er fullbúið eldhús og borðstofa sem rúmar 25 manns og einnig lítil setustofa.  Í kjallara hússins er gufubað og búningsaðstaða fyrir gesti og stór heitur pottur fyrir utan.Frístundahúsin Í Ytri Vík eru einnig 7  fullbúin sumarhús.

Sportferðir ehf.

Sportferðir ehf.

Sportferðir er ferðaþjónustufyrirtæki, staðsett í Eyjafirði með hópferða- og ferðaskrifstofuleyfi. Sportferðir sérhæfa sig í skipulagningu hvataferða
Whale Watching Hauganes

Whale Watching Hauganes

Whale Watching Hauganes er elsta hvalaskoðun landsins staðsett í hjarta Eyjafjarðar í aðeins 25 mínútna fjarlægð norður af Akureyri. Þar sem hvalirnir
Baccalá  Bar

Baccalá Bar

Á Hauganesi í Eyjafirðinum sem er í aðeins 25 mínútna akstursfjarlægð norður af Akureyri er að finna veitingastaðinn Baccalá Bar þar sem dýrindis fers
Tjaldsvæðið Hauganesi

Tjaldsvæðið Hauganesi

Á Hauganesi er nýtt tjaldsvæði sem er opið yfir sumartímann bæði fyrir tjöld, stærri hýsi og húsbíla. Þar eru rafmagnstenglar, ný salerni og sturtuaðs
Hauganes

Hauganes

Hauganes er hluti af Árskógsströnd og syðsti þéttbýliskjarni Dalvíkurbyggðar. Á Hauganesi búa um 140 manns og þar er hægt að njóta bæði sveitasælunnar

Aðrir (2)

Sport Tours Melbrún 2 621 Dalvík 8942967
Syðri-Hagi Syðri-Hagi, Árskógsströnd 621 Dalvík 849-8934 (e