Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Bjórböðin

- Matarupplifun

Bjórbað virkar þannig að þú liggur í 25 mínútur í baði sem er fyllt af bjór, vatni, humlum og geri. Eftir það ferðu upp í slökun þar sem þú liggur í aðrar 25 mínútur.

Bjór gerið er notað á ýmsan hátt, það sem algengast er, er töfluform þar sem eiginleikar gersins nýtast mjög vel. „Bjórbað“ þar sem er baðað sig í bæði ungum bjór og lifandi bjórgeri, án þess að sturta það af sér fyrr en einhverjum klukkustundum síðar, hefur afar öflug áhrif á líkamann og húð. Þessi meðferð er bæði mjög hreinsandi fyrir húðina og hefur einnig mjög jákvæð áhrif á heilsuna.

Kerin eru 7 talsins og getum við því tekið á móti 14 manns á klukkutíma. Það er í boði að fara einn eða tveir saman. Það er ekkert aldurstakmark í bjórbað þar sem bjórvatnið er ódrykkjarhæft en bjórdæla er við hvert bað fyrir þá sem eru 20 ára og eldri. 16 ára og yngri þurfa að koma í fylgd með fullorðnum. 

Bjórböðin

Bjórböðin

Bjórbað virkar þannig að þú liggur í 25 mínútur í baði sem er fyllt af bjór, vatni, humlum og geri. Eftir það ferðu upp í slökun þar sem þú liggur í a
Hotel Kaldi

Hotel Kaldi

Hotel Kaldi er lítið og huggulegt hótel staðsett á Árskógssandi. Þar eru 5 tveggja manna herbergi, öll með sérbaðherbergi, flatskjá, skrifborði og kaf
Árskógssandur

Árskógssandur

Árskógssandur í Dalvíkurbyggð er þéttbýliskjarni sem stendur niður við sjó og tengir saman land og eyju en skipið Sævar siglir milli Árskógssandar og
Hríseyjarferjan Sævar

Hríseyjarferjan Sævar

Áætlun Sævars Síminn í ferjunni er 695 5544 Gildir allt árið Frá Hrísey Frá Árskógssandi 07:00  07:20  (Virka daga - þarf að panta á laugardög
Hauganes

Hauganes

Hauganes er hluti af Árskógsströnd og syðsti þéttbýliskjarni Dalvíkurbyggðar. Á Hauganesi búa um 140 manns og þar er hægt að njóta bæði sveitasælunnar
Tjaldsvæðið Hauganesi

Tjaldsvæðið Hauganesi

Á Hauganesi er nýtt tjaldsvæði sem er opið yfir sumartímann bæði fyrir tjöld, stærri hýsi og húsbíla. Þar eru rafmagnstenglar, ný salerni og sturtuaðs
Baccalá  Bar

Baccalá Bar

Á Hauganesi í Eyjafirðinum sem er í aðeins 25 mínútna akstursfjarlægð norður af Akureyri er að finna veitingastaðinn Baccalá Bar þar sem dýrindis fers
Whale Watching Hauganes

Whale Watching Hauganes

Whale Watching Hauganes er elsta hvalaskoðun landsins staðsett í hjarta Eyjafjarðar í aðeins 25 mínútna fjarlægð norður af Akureyri. Þar sem hvalirnir
Sundlaugin Hrísey

Sundlaugin Hrísey

Sundlaugin í Hrísey er 12,5 metra útilaug. Þar er einnig heitur pottur, vaðlaug og kalt ker að ógleymdri sólbaðsaðstöðu. Afgreiðslutími:Sjá https://ww
Verbúðin 66 Restaurant

Verbúðin 66 Restaurant

Veitingastaðurinn er staðsettur í nálægð við höfnina. Opið er alla daga yfir sumartímann. Utan sumartíma er opið um helgar og fyrir hópa eftir samkomu
Holt - Hús Öldu Halldórsdóttur

Holt - Hús Öldu Halldórsdóttur

Holt hús Öldu Halldórsdóttur, Austurvegur 35Alda Halldórsdóttir var fædd árið 1913 og bjó hún í Holti ásamt móður sinni. Mikið af hannyrðum eftir Öldu
Hús Hákarla-Jörundar

Hús Hákarla-Jörundar

Hús Hákarla- Jörundar er elsta hús Hríseyjar og byggt á árunum 1885-86 fyrir hákarlaveiðimanninn Jörund Jónsson. Það var reist af smiðnum Jóhanni Bess
Ferðamálafélag Hríseyjar

Ferðamálafélag Hríseyjar

Hús Hákarla JörundarÍ þessu elsta húsi Hríseyjar er nú búið að koma upp vísi að sýningu sem tengist hákarlaveiðum við strendur Íslands fyrr á öldum. H

Aðrir (3)

Bruggsmiðjan Öldugata 22 621 Dalvík 861-3007
Sky Sighting Iglúhús Árbakki 621 Dalvík 852-7063
Sport Tours Melbrún 2 621 Dalvík 8942967