Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Tjaldsvæðið á Hofsósi

- Tjaldsvæði

Tjaldstæðið á Hofsósi er skjólgott tjaldsvæði með rafmagni og aðstöðuhúsi með köldu og heitu vatni, sturtu og klósettlosun fyrir húsbíla. Stutt er í hina nýju, margverðlaunuðu sundlaug á Hofsósi.

 

Ýmis afþreying er í boði á Hofsósi og í sveitum í kring. Má þar nefna gönguferðir um gamla bæinn við Pakkhúsið og bryggjuna, niður í Grafarós og Staðarbjargarvík, fara í sund í hinni margverðlaunuðu sundlaug á Hofsósi, kíkja í Vesturfarasetrið og á Samgönguminjasafnið í Stóragerði. Þórðarhöfði er skammt undan, en gönguferð í Þórðarhöfða er stórkostleg upplifun. Góðir veitingastaðir eru á Hofsósi.

 

Tjaldsvæði á Sauðárkróki, Hofsós, Hólum og Varmahlíð eru í samstarfi þannig að hægt er að gista fyrstu nóttina á einhverju af þessum fjórum tjaldsvæðum og fá þá lægra verð næstu nótt á eftir á einhverju af hinum tjaldsvæðunum. Nauðsynlegt er að framvísu greiðslukvittun af fyrra tjaldsvæði.

Opnunartími er frá miðjum maí og fram á haust, en endaleg lokun fer eftir veðri.

Flott aðstaða í fallegu umhverfi.

Tjaldsvæðið á Hofsósi

Tjaldsvæðið á Hofsósi

Tjaldstæðið á Hofsósi er skjólgott tjaldsvæði með rafmagni og aðstöðuhúsi með köldu og heitu vatni, sturtu og klósettlosun fyrir húsbíla. Stutt er í h
Hofsós

Hofsós

Hofsós er lítið kauptún við austanverðan Skagafjörð. Saga Hofsóss, sem lengi var aðal verslunarstaður Skagfirðinga, spannar allt að 400 ár. Gæsileg su
Sunnuberg Gistihús

Sunnuberg Gistihús

Sunnuberg er gistiheimili með 5 herbergjum; fjögur eru tveggja manna og eitt einstaklings, þau eru öll með baði. Eldunaraðstaða er ekki til staðar en
Prestbakki

Prestbakki

Á Prestbakka er gisting bæði í uppábúnum rúmum og svefnpoka. Þar er sameiginleg stofa og eldhús sem hentar vel fyrir fjölskyldur og hópa. Vinsamlegast
Sundlaugin á Hofsósi

Sundlaugin á Hofsósi

Sundlaugin á Hofsósi þykir sérstaklega falleg og hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga frá því hún var tekin í notkun. Sundlaugin og umhverfi
Frændgarður Íbúð

Frændgarður Íbúð

Notaleg íbúð fyrir fjóra á Hofsósi. Hafið samband við okkur fyrir bókanir og frekari upplýsingar.
Vesturfarasetrið

Vesturfarasetrið

Vesturfarasetrið á Hofsósi var stofnað 1996 til heiðurs Íslendingum sem fluttust til Norður Ameríku á árabilinu 1850-1914. Markmið Setursins er að seg
Bænahúsið á Gröf

Bænahúsið á Gröf

Gísli Þorláksson Hólabiskup (1657-1684) mun hafa látið reisa Grafarkirkju eða a.m.k. gera á henni endurbætur á síðasta fjórðungi 17. aldar en jörðin v

Aðrir (4)

KS Hofsósi Suðurbraut 9 565 Hofsós 455-4692
Lambagras ehf. Kárastígur 13 565 Hofsós 695-8533
Pakkhúsið Suðurbraut 565 Hofsós 530-2200
Retro Mathús Suðurbraut 565 Hofsós 497-4444