Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands haldinn 22. maí 2015
Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands var haldinn 22. maí 2015 kl 13-15 á Hótel KEA. Dagskrá var samkvæmt skipulagsskrá. Á vef MN er að finna kynningar á starfinu 2014 og kynningu á starfi flugklasans Air 66N sem farið var yfir á fundinum.
26.05.2015
Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands var haldinn 22. maí 2015 kl 13-15 á Hótel KEA. Dagskrá var samkvæmt skipulagsskrá. Á vef MN er að finna kynningar á starfinu 2014 og kynningu á starfi flugklasans Air 66N sem farið var yfir á fundinum.
Í stjórn MN voru kjörin til tveggja ára Svanhildur Pálsdóttir Hótel Varmahlíð, Gunnar Jóhannesson Fjallasýn og Njáll Trausti Friðbertsson Sæluhúsum. Einnig sitja í stjórn Birna Lind Björnsdóttir Norðursiglingu og Sigríður Káradóttir Gestastofu Sútarans. Varamenn voru kjörnir til eins árs Karl Jónsson Lamb-Inn og Tómas Árdal Arctic Hotels.
Hér má nálgast kynningu á stöðu verkefna
Hér má nálgast kynningu á starfi Flugklasans Air 66N