Ráðstefna Markaðsstofa Landshlutanna - Upptökur komnar á vefinn
Markaðsstofur Landshlutanna (MAS) héldu ráðstefnuna Dreifing ferðamanna. Upplegg ráðstefnunar var hvað getum við gert til þess að stuðla að dreifingu ferðamanna um allt land. Á ráðstefnunni var farið yfir helstu boðleiðir, stöðu sveitarfélaga, DMP vinnu,og margt fleira. Niðurstöður úr könnun Deloitte og MAS var kynnt og má sjá hana með því að smella á myndina hér fyrir neðan. Upptaka frá ráðstefnunni verður svo birt innan skamms hér á vef MN.
16.09.2016
Markaðsstofur Landshlutanna (MAS) héldu ráðstefnuna Dreifing ferðamanna. Upplegg ráðstefnunar var hvað getum við gert til þess að stuðla að dreifingu ferðamanna um allt land. Á ráðstefnunni var farið yfir helstu boðleiðir, stöðu sveitarfélaga, DMP vinnu,og margt fleira. Niðurstöður úr könnun Deloitte og MAS var kynnt og má sjá hana með því að smella á myndina hér fyrir neðan. Upptaka frá ráðstefnunni og öll erindi má finna hér www.markadsstofur.is/is/erindi-af-haustfundi