Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Ráðstefna um flug og ferðaþjónustu

Markaðsstofa Norðurlands stendur fyrir ráðstefnu um flugmál mánudaginn 18. nóvember. Fundurinn verður haldinn í Hofi á Akureyri, kl. 13:00-16:00.

Markaðsstofa Norðurlands stendur fyrir ráðstefnu um flugmál mánudaginn 18. nóvember. Fundurinn verður haldinn í Hofi á Akureyri, kl. 13:00-16:00.

Á ráðstefnunni verður fjallað um millilandaflug um Akureyrarflugvöll, áhrif þess á ferðaþjónustu og samfélagið, auk þess sem rætt verður um uppbyggingu flugvallarins.

Einnig munu erlendir fyrirlesarar fjalla um þróun áfangastaðarins Norðurlands til framtíðar og tækifæri ferðaþjónustunnar á þeim mörkuðum sem tengjast Norðurlandi nú þegar með beinu flugi, með sérstakri áherslu á Bretlandsmarkað.

Við hvetjum öll áhugasöm til að taka daginn frá.

Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu verður sendar út síðar.