Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Erlendir ferðamenn á Norðurlandi 2010-2015 og fundur Íslandsstofu, skýrsla og glærur.

Markaðsstofa Norðurlands og Íslandsstofa héldu tvo fundi á Norðurlandi mánudaginn 25. apríl síðastliðin og hér má nálgast kynnignar frá fundinum. Markaðsstofan fékk Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar í verkefnið að taka saman helstu tölur úr könnun þeirra á Norðurlandi. Hér má sjá tölur sem skiptast milli svæða á Norðurlandi. Tekið er saman eftirtalin svæði:
@andrewstrain - Goðafoss
@andrewstrain - Goðafoss

Markaðsstofa Norðurlands og Íslandsstofa héldu tvo fundi á Norðurlandi mánudaginn 25. apríl síðastliðin og hér má nálgast kynnignar frá fundinum. Markaðsstofan fékk Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar í verkefnið að taka saman helstu tölur úr könnun þeirra á Norðurlandi. Hér má sjá tölur sem skiptast milli svæða á Norðurlandi. Tekið er saman eftirtalin svæði:

Húnavatnssýslur
Skagafjörður
Eyjafjörður
Þingeyjarsýslur
Melrakkaslétta og Langanes
Hálendi Norðurlands

 

Kynning MN 25.04.16
Kynning Íslandsstofu 25.04.16

Hér má svo sækja skýrsluna á PDF

Samantekt á erlendum ferðamönnum á Norðurlandi 2010-2015