Hvernig getum við stutt við íslensku í ferðaþjónustunni?
Sífellt fleiri innan ferðaþjónustunnar eru farin að velta fyrir sér hvernig hægt er að efla notkun og sýnileika íslensku innan greinarinnar og mörg eru að taka fyrstu skrefin.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu