Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Haustfundur Norðurstrandarleiðar 2024

    Haustfundur Norðurstrandarleiðar 2024 verður haldinn á Teams, fimmtudaginn 14.nóvember kl.13:00 – 15:00. Öll eru velkomin sem áhuga hafa á Norðurstrandarleið og þeim tækifærum sem felast í leiðinni.

    Haustfundur Norðurstrandarleiðar 2024 verður haldinn á Teams, fimmtudaginn 14.nóvember kl.13:00 – 15:00.

    Öll eru velkomin sem áhuga hafa á Norðurstrandarleið og þeim tækifærum sem felast í leiðinni.

    Dagskráin í grófum dráttum:

    • Hver er staðan og hvernig verður framhaldið
    • Norðurstrandarleið og sögur
    • Norðurstrandarleið og vetur
    • Innviðir og mikilvægi þeirra
    • Hvar eru tækifærin?

    Gestafyrirlesari verður Þorleifur Þór Jónsson, viðskiptastjóri ferðaþjónustunnar hjá Íslandsstofu. Hann mun fara yfir hlutverk Íslandsstofu, vinnustofur og sýningar; hvað tekur maður með sér, hvernig talar maður og hvaða upplýsingum þarf að koma á framfæri.

    Skráning