Upptaka frá kynningarfundi um Straumhvörf
Vel var mætt á kynningarfund um Straumhvörf sem haldinn var á Teams í morgun.
12.10.2023
Vel var mætt á kynningarfund um Straumhvörf sem haldinn var á Teams í morgun. Þar fóru fulltrúar KPMG yfir þá vinnu sem framundan er, hvert markmiðið er með Straumhvörfum og hvers megi vænta að það skili. Hér að neðan má sjá upptöku frá fundinum.
Smelltu hér til að skrá þig á vinnustofu.