Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Fontur á Langanesi

    Það er smá krókaleið sem þarf að fara til að komast að vitanum við Font á Langanesi. Það er vel þess virði að fara þessa krókaleið til að skoða vitann og að sjálfsögðu hið mikla fuglalíf sem er á Langanesi. 

    Vitinn er aðgengilegur á sumrin.